Author Topic: vegna mikillar eftirspurnar  (Read 2912 times)

Offline kallinn á kassanum

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
vegna mikillar eftirspurnar
« on: October 21, 2007, 11:55:28 »
upplýsist hér með

Að Geitungurinn sé sleipur í reikningi, hann hafi lagt saman einn tvígengismótor við einn tvígengismótor og fengið út að nýi dragsterinn hans hlyti að vera fjórgengis.

Að ÁMKracing hafi týnt lyklunum að skúrnum og því hafi hann ekki komið í sumar.

Að LÍA hafi kært KK fyrir að halda driftkeppnina sem tómatsósubræðurnir stóðu fyrir.

Að bíll Lyklaborðsriddarans sé í einu orði sagt þjóðargersemi, honum hafi meira að segja boðist fálkaorðan fyrir það eitt að setja bílinn á Íslensk skráningarnúmer.

Að samhæfa eigi keppnisvegalengdir Suður og Norður og allir keppi bara áttunda þegar nýja brautin kemur.

Að Biggi Integra geti annað hvort haldið áfram að veggfóðra herbergið sitt með heddpakningum eða keyrt bara á alvöru bensíni eins og hinir í flokknum.

Að reynt sé að fá Árna Johnssen til liðs við Kvartmíluklúbbinn.

Að Fisksalinn fyllist alltaf valkvíða fyrir keppnir.

Að kona Fisksalans noti camaroinn í vinnuna til rýma til í dótakassanum

Að í fyrstu keppni sumarsins hafi Evrópumet í framdekkjadrætti verið sett í Kapelluhrauni.

Að það met hafi svo verið slegið upp Reykjavíkurveginn mánuði síðar.

Að Nóni ætli að keyra á lýsi næst þegar hann keppi uppá braut.

Að Edda Guðna fái ekki að keppa aftur nema hún mæti í bikiníbuxum utanyfir gallan.

Að til að vinna Huntsinn í sandi þurfi bara gott myndefni.

Að TRW og Hondusnáðinn séu saman á reiðistjórnunarnámskeiði.

Að Slúðurdrottningin sé hlekkjuð við eldhúsvaskinn hjá Kallinum Á Kassanum.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
vegna mikillar eftirspurnar
« Reply #1 on: October 21, 2007, 12:11:17 »
góður  :lol:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
vegna mikillar eftirspurnar
« Reply #2 on: October 21, 2007, 14:10:02 »
Þvílík snilld  :lol:
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
vegna mikillar eftirspurnar
« Reply #3 on: October 21, 2007, 15:29:58 »
svo það var Bigga ITR sem ég sá dreginn austur fyrir fjall í gærkveldi númeralaus?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
vegna mikillar eftirspurnar
« Reply #4 on: October 22, 2007, 09:32:08 »
:smt043  Góður!!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
vegna mikillar eftirspurnar
« Reply #5 on: October 22, 2007, 11:50:52 »
Quote from: "Racer"
svo það var Bigga ITR sem ég sá dreginn austur fyrir fjall í gærkveldi númeralaus?


Nei alveg örugglega ekki!!!
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4