Author Topic: Power Tour 2007  (Read 2916 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Power Tour 2007
« on: October 28, 2007, 12:36:53 »
Thorgrimur St Arnarson . Keflavik Iceland 69 Shelby GT 500

Talk about the long-distance award ! this car was air-freigthed to the United States just for the Power Tour. Thor bought it in Pennsylvania three years ago, sent it home for some work, including a 462ci stroker FE, then brought it back for some American musclecar fun. Thats commitment.

Hot Rod nov 2007 !

cool
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Power Tour 2007
« Reply #1 on: October 28, 2007, 15:19:56 »
Hann var víst eini Shelbyinn þetta árið, var rosa gaman hjá honum  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Power Tour 2007
« Reply #2 on: October 28, 2007, 15:57:05 »
...og fékk enga litla athygli út á það að vera þarna á ´69 GT-500 bíl, og það að koma alla leið frá Íslandi.

Þeir hjá HotRod tóku víst viðtal við hann, en hvort það verði birt veit ég ekki.

Þetta var allavega hrikalega gaman segir hann og stefnir á að fara þarna aftur út seinna meir. Hann þyrfti helst að segja ykkur betur frá þessari ferð, kannski að það sé hægt að skrifa smá pistil hérna inn frá ferðinni. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Power Tour 2007
« Reply #3 on: October 28, 2007, 21:35:21 »
á einhver mynd af þessum bíl?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Power Tour 2007
« Reply #4 on: October 28, 2007, 21:45:28 »
´69 GT-500 og eigandinn (Toggi)





Sólskyggnið áritað af Carrol Shelby sjálfum!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Power Tour 2007
« Reply #5 on: October 29, 2007, 00:23:57 »
Bara flottur túr,
Mér leið eins og 5 ára krakka í dótabúð þegar ég sá myndirnar!

Þvílík athygli sem Shelby-inn fékk, enda gífurlega fallegur bíll!
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Power Tour 2007
« Reply #6 on: October 29, 2007, 13:37:58 »
svakalega fallegur bíll, liturinn er ekki síðri
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093