Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang 71 72
m-code:
En þessi PD100, Y3111. Fastback með 302?
Anton Ólafsson:
Þú meinar DP-100
Ég á enga mynd af honum.
16.10.1980 ÓLAFUR ÞÓRARINSSON KÁRSNESBRAUT 111
23.09.1976 Vilhjálmur Vilhjálmsson Aðalstræti 9
16.10.1980 Y3111 Gamlar plötur
23.09.1976 Ö946 Gamlar plötur
Dags. Skráning
21.10.1987 Afskráð -
15.01.1974 Nýskráð - Almenn
m-code:
Rétt Anton.
En á einhver mynd af þessum áður en hann fór í diskódressið?
429Cobra:
Sælir félagar. :D
Þarna sýnist mér ég þekkja litinn og topplistana á þeim bláa, en það vantar randirnar og Appliance felgurnar sem að hann var á.
Mér þykir samt mjög líklegt að þetta sé sami vagninn.
Það væri gaman að vita hvort þessi bíll sé ennþá í heilu lagi, eða hvort hann sé afskráður vegna einhvers tjóns eða annarar eyðileggingar. :idea:
Anton Ólafsson:
Ein nýskönnuð af A5915.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version