Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Mustang 71 72

<< < (23/29) > >>

edsel:
getur veriđ ađ hann hafi veriđ fluttur úr landi?

m-code:
Sćlir félagar. Hálfdán hefur sent ţćttinum fyrirspurn um bláan mach 1.
Samkvćnt bifreiđarskrá voru 7 mach 1, og 4 fastback bílar af 71 árgerđ
skráđir hér frá ca 1977 til ca. 2000.
1. AH 864 Svartur Mach1 sem Björn Emils á og hefur alltaf veriđ svartur.
2. AA 547 Rauđur Mach1 sem Ómar á og var grćnn áđur.
3. AG 026 Grár Mach1 sem er hér út í skúr og hefur alltaf veriđ grár.
4. AH 658 Rauđur Mach 1 sem Hálfdán á og hefur alltaf veriđ rauđur.
5. BJ 867 Hvítur Mach1 sem var í eyjum en er skráđur grár.
6. BK 446 Mach 1 sem var svartur og síđar rauđur en er skráđur ljósbrún.
7. EO 453 Mach1 sem var vínrauđur og síđan DÖKKBLÁR.
1.BO 311 Svartur fastback en veit ekki original lit I5557
2.BV 238 Rauđur fastback en veit ekki um origial lit P987
3.DP100  Ljósblár Fastback sem ég veit ekkert um en var á Y3111
4.KA 329 Brúnn fastback skráđur á vellinum.

Halldór Ragnarsson:
Dökkblái:
Skráningarnúmer: Ţ4807 Fastanúmer: EO453
Árgerđ/framleiđsluár: 1971/ Verksmiđjunúmer: 1F05F142771
Tegund: FORD Undirtegund: MUSTANG
Framleiđsluland: Bandaríkin Litur: Rauđur
Farţ./hjá ökum.: 4/1 Trygging: Ótryggđur
Opinb. gj.: Sjá Álestur og gjöld Plötustađa:  
Veđbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Notađ
Fyrsta skráning:  Forskráning:  
Nýskráning: 04.05.1977 Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigandi: Árni Ţórhallsson Kennitala:
Heimili: Víđilundur 14a Póstfang: 600 Akureyri
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreiđ (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými:  
Kaupdagur: 15.06.1985 Skráning eiganda: 15.06.1985
Móttökudagur: 15.06.1985 Stađa: Afskráđ
Tegund skođunar: Endurskođun Niđurstađa: Án athugasemda
Nćsta ađalskođun: 01.07.1974 Síđasta skođun: 11.05.1984
Geymslustađir:      

Eigendaferill
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóđi tr.fél.
15.06.1985 15.06.1985 15.06.1985  Árni Ţórhallsson Víđilundur 14a  
16.04.1984 16.04.1984 16.04.1984  Björgvin Örn Eggertsson Tröllhólar 31  
17.01.1984 17.01.1984 17.01.1984 1 Karl Bryngeir Karlsson Áshamar 29  
01.08.1982 01.08.1982 01.08.1982  Guđrún Ósk Sćmundsdóttir Lyngbrekka 17  
07.10.1980 07.10.1980 07.10.1980  Sigţór Sigţórsson Fannarfell 10  
15.02.1980 15.02.1980 15.02.1980Valdimar H Sigţórsson Lyngbrekka 17  
13.08.1979 13.08.1979 13.08.1979  Sigurđur Hjarđar Leópoldsson Lćkjarhjalli 16  
28.08.1978 28.08.1978 28.08.1978  Halldór Ćgir Tryggvason Hjaltabakki

m-code:
Anton, ţú átt mynd af EO453 í blá dulargerfinu.
En svo er spurning um ţennan EO300.?

Ţetta er ađeins einfaldara međ 72 bílana.
Ţá voru bara skráđir tveir Mach 1 bílar og ţrír fastback.
1. ET 646 Gulur mach 1 sem var líka rauđur á tímabili.
2. KA 026 Blár mach 1 sem fór í klessu upp á velli. Ţađ er spurning
hvort hálfdán sá hann í bćjarferđ áđur en hann fór í köku.?

1. AX 110 fastback sem er búin ađ vera í öllum litum nema bláu.
2. BÖ 116 líka skráđur sem AU758. Var original grćnn en var líka svartur,  gulur, og síđast rauđur. X7853
3. BN 636 Skráđur grćnn en var síđast svartur. R8571

Anton Ólafsson:
Sá blá, orignal 302 Mach 1

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version