Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
GF Breytingar (flame suit ON)
1965 Chevy II:
--- Quote from: "maggifinn" ---hei Frikki
Ef við tökum númerin úr GF þá er SE öflugasti númeraflokkurinn, eða sá flokkur sem leyfir réttar sagt mestar breytingar á númerabíl.
Það er ekki alveg það sem ég vil sjá, þ.e að þeir götubílar sem eru aðeins of mikið smíðaðir til að fara í SE þurfi þá að fara í skráningarskerta rörabíla einsog Camaróinn hans Einars B.
Hins vegar hefur vantað doorslammeraflokk alltof lengi, mér finnst slá skökku við alltaf þegar ég sé Ingó's Dragga fara í Camaró Krissa.
--- End quote ---
Bíllinn hans Einsa á ansi langt í land með að komast í GF.
maggifinn:
--- Quote from: "ValliFudd" ---
--- Quote ---((tekið út)Rúðu upphalarar verða að virka í öllum hurðum.)
--- End quote ---
Færðu skoðun án þeirra? Og þar af leiðandi númeraplötur?
--- End quote ---
Mér sýnist rallíbílarnir ekki vera í vandræðum með að fá skoðun. hvort það er lítil lúga sem dugar eða að vera með rúðuna á löm verða menn eflaust að gera upp við þá skoðunarstöð sem tekur á móti bílnum þínum sem er með plastyfirbyggingu.
Frikki: ef GF ætti að vera númerslaus boddýbílaflokkur þá ætti Einar B og Leifur auðvitað að vera þar en ekki í OF.
Kiddi J:
--- Quote from: "maggifinn" ---hei Frikki
Ef við tökum númerin úr GF þá er SE öflugasti númeraflokkurinn, eða sá flokkur sem leyfir réttar sagt mestar breytingar á númerabíl.
Það er ekki alveg það sem ég vil sjá, þ.e að þeir götubílar sem eru aðeins of mikið smíðaðir til að fara í SE þurfi þá að fara í skráningarskerta rörabíla einsog Camaróinn hans Einars B.
Hins vegar hefur vantað doorslammeraflokk alltof lengi, mér finnst slá skökku við alltaf þegar ég sé Ingó's Dragga fara í Camaró Krissa.
--- End quote ---
Sammála.
Ég keppti á Dartinum 2003-2004 í OF. Það var helvíti gaman að stilla upp á móti Ingó og fá hann frammúr sér á 250.
Dartinn var ekki á númerum, en trúlega löglegri heldur en margir bílar í GF flokknum sem voru að keppa þá, en gat ekki keppt vegna þess að ég var ekki með hann á númerum.
Svona doorslammer flokkur er möst.
p.s. Enginn þorði svo heldur í BRACKET!!!!
Einar Birgisson:
" Skráningarskertur " flott innlegg í orðaforðan.
1965 Chevy II:
--- Quote from: "maggifinn" ---
--- Quote from: "ValliFudd" ---
--- Quote ---((tekið út)Rúðu upphalarar verða að virka í öllum hurðum.)
--- End quote ---
Færðu skoðun án þeirra? Og þar af leiðandi númeraplötur?
--- End quote ---
Mér sýnist rallíbílarnir ekki vera í vandræðum með að fá skoðun. hvort það er lítil lúga sem dugar eða að vera með rúðuna á löm verða menn eflaust að gera upp við þá skoðunarstöð sem tekur á móti bílnum þínum sem er með plastyfirbyggingu.
Frikki: ef GF ætti að vera númerslaus boddýbílaflokkur þá ætti Einar B og Leifur auðvitað að vera þar en ekki í OF.
--- End quote ---
Af hverju finnst þér það svona sjálfsagt?
Þeir eru langt utan reglu rammanns.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version