Jæja, ég ætla prófa að auglýsa yndishjólið mitt
Giant STP (Hard-Tail) var nýsett saman í Markinu þegar ég keypti það um mitt ár 2006.
Upplýsingar:
Chain Guide
8 gírar (1 tannhjól að framan og 8 að aftan)
Avid 160mm diskabremsur
Marzocchi Dirt Jam Prol framgaffall, 100mm-travel
26" Sunrims gjarðir
TruVativ Hussefelt sveifar
Hjólið hefur alltaf verið geymt inni og er í of góðu ástandi

Endilega skjótið á mig tilboðum

BRJÁLAÐ HJÓL!