Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

SANDSPYRNU AFLÝST

<< < (8/9) > >>

Kristján Skjóldal:
næsta sumar eða vor :wink:

Jón Þór Bjarnason:
Þetta er eitthvað sem Einar G. ætlar að sjá um í keppnisstjórn á næsta ári er það ekki.   :roll:  :smt064

Björgvin Ólafsson:
Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin

PalliP:

--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin
--- End quote ---


Það mætti hafa í huga torfærudagatalið við dagaval, þar eru þónokkrir sem hafa áhuga á að mæta.

Jón Þór Bjarnason:
Mér líst vel á að við leggjum saman hausana okkar sem fyrst svo og að láta dagsetningar passa saman við torfæruna.
KK hefur fullan áhuga á að halda sandspyrnu og verða væntanlega leyfismál og annað slíkt í góðum gír á komandi tímabili.
KK hefur áhuga á því að setja saman keppnisstjórn sem sér um keppnishald á næsta tímabili þannig að stjórnin geti virkilega eytt öllum sínum kröftum í að byggja svæðið MUN betur upp.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version