Author Topic: SANDSPYRNU AFLÝST  (Read 10817 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #20 on: October 21, 2007, 19:22:05 »
já 6 hræður :shock:  það þarf eitthvað mera en það ef það á að halda svona mót ekki satt :?:  :?og þetta er næstu helgi :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #21 on: October 21, 2007, 20:01:47 »
Kristján þarna sérðu áhugann á íslensku mótorsporti í höfuðstaðnum í dag.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #22 on: October 21, 2007, 21:44:23 »
Ég held að þetta hafi ekkert með höfuðstaðinn að  gera.

Spurnig með tímasetningu,  það er að koma vetur.
Ég held að bæði BA og KK ættu að velja betri tíma,, kanski jún,júl eða ágúst.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #23 on: October 22, 2007, 11:11:53 »
ja akkurat ekki halda þetta þegar að það er að koma vetur
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #24 on: October 22, 2007, 12:10:14 »
Aflýst vegna mikillar vatnshæðar í ánni og spár segja að það eigi eftir að ná hámarki næstu helgi. Reynum aftur í vor bara.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #25 on: October 22, 2007, 18:22:33 »
það hlaut að vera búinn að bíða með að rífa draggan svo ég geti set vél og skiftingu í Novu og allt fyrir ekkert :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #26 on: October 22, 2007, 19:19:36 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það hlaut að vera búinn að bíða með að rífa draggan svo ég geti set vél og skiftingu í Novu og allt fyrir ekkert :evil:

Það þýðir ekkert að skammast í stjórn út af þessu. Það er bara ekki áhugi hjá starfsfólki né keppendum að taka þátt í sandspyrnu svona seint. Hinsvegar ef það verður sandspyrna fyrir norðan 10.nóv þá býð ég fram krafta mína ef þeir eru þá einhverjir.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #27 on: October 22, 2007, 19:22:22 »
Hætt við að það sé bara í nösunum á Einsa G. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #28 on: October 22, 2007, 19:29:49 »
Quote from: "Dodge"
Hætt við að það sé bara í SNÖFSUNUM á Einsa G. :)

er það ekki réttara svona :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #29 on: October 22, 2007, 19:41:06 »
Quote from: "Dodge"
Hætt við að það sé bara í nösunum á Einsa G. :)


er hægt að keyra heila sandspyrnu þar???  :shock:  :shock:  :shock:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #30 on: October 22, 2007, 19:47:06 »
Mykið rétt Frikki.. :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

einarg

  • Guest
tja nu svara ég rétt og satt
« Reply #31 on: October 24, 2007, 00:23:10 »
"Ritskoðun átti sér stað hér..
Ef þú hefur eitthvað út á það að setja, endilega hafðu samband Einar..
Kv. Valli"



"xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx"

Innileg kv
EinarG

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #32 on: October 24, 2007, 00:33:49 »
:bjor:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #33 on: October 24, 2007, 10:28:18 »
Vóts.. held að belgingur.is sé bilaður.  :smt017

ef ekki, sé ég ekki lengur eftir því að sandi hafi verið aflýst ..

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline arnar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #34 on: November 04, 2007, 18:03:41 »
hvenar á þá að halda sandspyrnu???

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #35 on: November 04, 2007, 18:55:18 »
næsta sumar eða vor :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #36 on: November 04, 2007, 20:02:47 »
Þetta er eitthvað sem Einar G. ætlar að sjá um í keppnisstjórn á næsta ári er það ekki.   :roll:  :smt064
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #37 on: November 04, 2007, 21:27:32 »
Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #38 on: November 04, 2007, 23:06:19 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin


Það mætti hafa í huga torfærudagatalið við dagaval, þar eru þónokkrir sem hafa áhuga á að mæta.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
SANDSPYRNU AFLÝST
« Reply #39 on: November 05, 2007, 00:00:04 »
Mér líst vel á að við leggjum saman hausana okkar sem fyrst svo og að láta dagsetningar passa saman við torfæruna.
KK hefur fullan áhuga á að halda sandspyrnu og verða væntanlega leyfismál og annað slíkt í góðum gír á komandi tímabili.
KK hefur áhuga á því að setja saman keppnisstjórn sem sér um keppnishald á næsta tímabili þannig að stjórnin geti virkilega eytt öllum sínum kröftum í að byggja svæðið MUN betur upp.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged