Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1969 Mustang

<< < (2/5) > >>

R 69:
Jú þetta er tekið í Súðavoginum, en um bílinn veit ég ekkert.

Leon:
Þetta er tekið í fyrir utan verkstæðið hja Stjána meik, Súðavogi í april 1980.

m-code:
Virðist vera Mach 1. Er greinilega fyrir utan hjá stjána meik.

dart75:
stjána meik segiði :roll:

Anton Ólafsson:
Gæti þetta verið  BH-537, bíllinn sem Helgi 69 gróf upp um árið?

Hann var vissulega rauður.

Virðist hafa verið í Rvk um 1980+- , miðað við númmera ferilin þá flytur eigandinn suður og aftur austur á meðan hann á bílinn,

02.08.1985     Benedikt Helgi Sigfússon     Valsheiði 28     
14.11.1980    Einar Kristjánsson    Vesturbraut 25    
11.06.1979    Vigfús Vigfússon    Smárabraut 1    
20.02.1979    Steinunn Hallgrímsdóttir    Grasarimi 24    
14.11.1978    Ólafur Andrésson    Brattakinn 9    
01.10.1978    Sigurður Marz Hrólfsson    Meistaravellir 25    
21.12.1976    Jósteinn Bachmann    Noregur

09.08.1985     Z1527     Gamlar plötur
30.09.1982    R39936    Gamlar plötur
11.06.1979    Z1611    Gamlar plötur
20.02.1979    G4100    Gamlar plötur
21.12.1976    E1271    Gamlar plötur

30.10.1987     Afskráð -
23.11.1973    Nýskráð - Almenn


Helgi!! Hvernig væri að setja aftur inn myndirnar af uppgreftrinum?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version