Kvartmílan > Aðstoð
Ford Hjálp!!
Halli B:
Er með 86 Mustang 5.0
Sem tók uppá því að deyja um daginn bara sísona á gatnamótum
Er búin að skipta um kerti,þræði,háspennukefliog kveikju modul
Bíllinn er að fá Bensín en það er eins og að háspennukeflið gefi ekki straum frá sér.
Hvað er að ????
1965 Chevy II:
Byrjaðu á að ath jarðtenginguna á rafgeyminum ef ekki þá er það líklegast svissinn sem þarf að skipta um miðað við það sem ég las.
Halli B:
Bíllinn snýr og snýr en sprengir ekki
Ramcharger:
Ertu búinn að ath kveikiþræðina?
Kom upp mjög svipað hjá
kunningja mínum.
Dugði að skipta um þá.
Kristján Stefánsson:
--- Quote from: "Halli B" ---Er með 86 Mustang 5.0
Sem tók uppá því að deyja um daginn bara sísona á gatnamótum
Er búin að skipta um kerti,þræði,háspennukefliog kveikju modul
Bíllinn er að fá Bensín en það er eins og að háspennukeflið gefi ekki straum frá sér.
Hvað er að ????
--- End quote ---
Hérna stendur að hann sé búinn að skipta um þræði :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version