Jæja já... Ætla að athuga hvort það sé ekki eitthver áhugi fyrir Tvídí
Árgerð 1996
Þetta er 318is (4cyl 16v 1900 vél)
Bíllinn var fluttur inn 1999, þá var hann keyrður 73 þúsund. Núna er hann keyrður 174xxx þúsund.
Bíllinn er með ýmsum aukabúnaði:
M- útliti eins og það leggur sig (Stuðarar, sílsar, spoiler, listar, speglar og ljós) Kom allt original með frá verksmiðju.
M-fjöðrun
Flækjur (original)
Sportstýri, flott sportsæti (hálfleðruð)
Digital miðstöð
BMW 6 diska magasín
8 hátalarar
Armpúði fram í
Gardína aftur í + höfuðpúðar
Rauð/silfur afturljós, silfur stefnuljós að framan og á hlið.
Bíllinn kom á bmw 16" felgum og eru þær á vetradekkjum (einnig 16" varadekk, álfelga)
17" sumardekk
Lakk mjög vel með farið
Bíllinn er algjörlega orginal, fyrir utan smá frávik í loftsíu.
Á leiðinni eru gormar, þar sem afturgormanir eru brotnir...
Bíllinn er skoðaður 08..
Bíllinn alltaf verið smurður reglulega!
Það var skipt um diska og klossa að framan í Júní
Ég á til diska og klossa að aftan, en þeir eru enn í góðu lagi sem er á bílnum
Það var skipt um miðstöðvarmótor í Maí 2006
Svo var líka sett annað læst drif í Mars á þessu ári
Glæný afturljós
Eg á bara eina mynd innan úr bílnum, og er hún fra fyrri eiganda, en læt hana fylgja með
Ásett verð: 660 þúsund