Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

'71 Cuda

<< < (10/17) > >>

edsel:
hrifnastur af '71, bara minn smekkur

Jón Geir Eysteinsson:
Sko.....1970 og 1971 Cudurnar voru Musclecar bílar.........ok

1972 , 73 og 74 voru ekki Musclecar bílar .................sorry.

Það skýrir líka þennan mikla verðmun á milli árgerða, td er 1970 318cid...230hp en 1972 340cid ....240hp  það munar bara 10hp á milli.
Svo fannst mönnum 1972 bláa Cudan virka geðveigt, en gáfu skít í 318.

Sumar 1970 og 1971 Cudurnar voru með 440Six-Pack og 426 hemi sem var ekki hægt að fá í hina (72,73 og 74)

Svo er mjög vinsælt í dag að clóna 72,73 og 74 bíla í 70 og 71 Cudur.

Guðmundur Björnsson:
Hvað varð um brúnu 70árg Cudu 383 sem var á götuni ca 77 ?
Ég man eftir henni þegar hún stóð efst Grensásvegi og seina inní Skeifuni.

Flottur mopar þar á ferð og gaman væri að sjá myndir af henni.

C-code:
Það kom bara ein ´Cuda hingað  (sem stóð undir nafni)... búið að poppa nóg um hana .... 383 Magnum, slap stick, Hemi orange, rally felgur, svartur vinyl toppur. ... Farin á stóra junkinn ef ég skil menn rétt .... Change -

PS: Ég átti þessa ljósbláu um tíma. Skemmtilegur bíll, en ekki í flokki með þeirri rauðu .... hefði kannski átt að segja það strax.

1965 Chevy II:
Þær eru fallegar Cudurnar :smt118

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version