Kvartmílan > Aðstoð
hitamælis vesen með camaro 93
trausti:
þannig er mál með vexti að hitamælirinn fer bara beint í 250 f þegar maður setur í gang.
Ég var að spá hvort einhver hefði lent í einhverju svipuðu og viti hvað gæti verið að hvort það sé nemin eða hvað er í gangi
Kv:Trausti
Chevy_Rat:
sæll Trausti ég kannast ekki við þetta vandamál og hvort ertu með V6 eða LT-1 vél???,prufaðu að skifta um hitaskynjarann í heddinu bílstjórameginn en hann kostar rétt um eða yfir 1.100 kr í (N1)=gamla Bílanaust,en ef þetta vandamál lagast ekkert við það???þá er þetta annað hvort einhver útleiðsla eða hitamælirinn sjálfur bara einfaldlega ónýtur.kv-TRW
ATH getur sammt líka verið eithvað annað.
trausti:
er með lt1 úr buick roadmaster er búinn að skipta um hitaneman er bara að bíða eftir að ég komi bílnum niður af búkkum til að prófa hann með nýja neman
þakka samt fyrir svörin
Kv:Trausti
Chevy_Rat:
þá er vélin hjá þér líklegast með stálheddum?,og ef svo er þá varð því hvíslað að mér um daginn að hitamæliskynjarinn sé ekki sá sami í stálheddunum og er í álheddunum annað#NR,en ég veit hinsvegar ekki hvort að nokkuð sé til í því?,hann lýtur allavega alveg eins út og sami tengill,en það kemur bara í ljós þegar þú tekur hann ofan af búkkunum og það var ekkert að þakka.kv-TRW
íbbiM:
hann er með stálheddum þessi mótor jú
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version