Kvartmílan > Alls konar röfl
Vanntar upplýsingar varðandi 460 vél
(1/1)
Raggi M5:
Sælir, félagi minn er með Ford Bronco ´88 með 460 motor úr Econoline ´85. Honum vanntar að vita hvernig blöndung er best að vera með á þessum mótor, getur eitthver sagt það ??
Og ef eitthver á flækjur sem passar á þennan mótor er hann tilbúinn að kaupa það á vægann aur :wink:
Palli littli heitir hann og númerið er 843-0747
Mustang´97:
Hann þarf ca. 750cfm blöndung, holley er með 770cfm offroad blöndung sem gæti hentað honum http://www.holley.com/applications/CarburetorSelector/CarbSelection.asp
firebird400:
Ég á 750 cfm Holley blöndung til sölu
30000 þ. kr.
Aldrei að vita nema Palli Litli fái smá afslátt :lol:
Annars bara fyrstur kemur fyrstur fær
Agnar í síma 6969468
Navigation
[0] Message Index
Go to full version