Author Topic: smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!  (Read 5365 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« on: October 09, 2007, 02:12:40 »
Sælir og sælar ...

ég var að horfa á video af nokkrum íslenskum drifterum að spóla í nexen keppninni og á keflavík a trackday og þetta var gaman og getur verið það áfram ef það er eitthvað akstursíþróttarfélag tilbúið að halda aðrar keppnir ...ég gat ekki séð það í videoinu af nexen að það sé nú bara haugur af fólki að horfa og allir eða allavega flestir borguði sig inn á keppnina ...svo ég er alltaf að hugsa hvað þarf eiginlega til að þessu verður komið af stað aftur ...

hérna er video sem er af nexen keppninni virkilega flott og langt ..
http://stage6.divx.com/user/rufuz1/video/1273632/Nexen-Drifter-2006
ég stal þessu hérna á l2c síðunni svo ...takk  8)

ég get nánast vottað fyrir það að það sé lágmark 5 frá selfossi sem mundu keppa í þessari keppni ...og ég er þá bara tala um frá selfossi þá vantar öll hin sveitarfélogin og nátturlega RVK. svo andskotin hafi það að það vantar allavega ekki fólk til að taka þátt í keppninni ...það hlítur að vera hægt að safna saman fólki til að spóla fyrir framan fullt af áhorfendum og tala nú ekki um það ef það væri sól og yndislegt veður til að brenna gúmmí ...ég kæmi allavega !

svo í dag er 9.október 2007 þannig það er að skella á dúndur vetur og eflaust meira en nægur tími til að skipuleggja svona dúndur keppni næsta sumar svo plís þið sem kunnið að framvæma svona skemmtilegar samkomur endilega takið það til athugunar að halda meira af þessum keppnum ....!

þú elskar að fá útrás ...ég lika ...og hann ólafur helgi vill ekki svona læti og reyk og fjör í sínum blóma bæ þar sem hann er að vökva blóminn sín svo endilega reynið að koma þessu til skila að við viljum sjá drift keppni og fá að taka þátt í henni á næsta ári allveg eldhressir ...

kv. Jóhannes

please ekkert offtopic þeir sem hafa gaman af drifti endilega pósta hér.



linkur á greinina á live2cruize ... http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=66606
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #1 on: October 09, 2007, 09:18:12 »
Já ég myndi allavega keppa í þessu væri svona keppni haldinn, ekki spurning. mikið af mjög öflugum afturdrifsbílum sem væri gamann að sjá drifta í gegnum brautir. Styð þetta 150%
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Rover

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #2 on: October 09, 2007, 09:50:01 »
Myndi hiklaust taka þátt, og veit um nokkra í viðbót sem myndu skrá sig.

Styð þetta alla leið
Katarínus J. Jónsson

Kamikaze Racing !

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #3 on: October 09, 2007, 10:20:08 »
Ég myndi líklega taka þátt sjálfur  :P
En það sem vantar er góð braut í þetta..   Brautin hjá Dóra ( www.akstursbraut.is ) er góð upp að vissu marki, það vantar bara meiri hraða..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #4 on: October 09, 2007, 12:37:19 »
ég styð þetta og myndi taka þátt þaes ef ég verð búinn að fá prófið... og mótorinn minn tilbúinn :oops:  :lol:  En um leið og ég fæ prófið og það verður svona keppni þá kem ég hress.... :)  Ég hef of gaman af drifti,látum og dekkjareyk :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #5 on: October 09, 2007, 13:30:32 »
ég myndi keppa ef ég hefði prófið og bíl, styð þetta :D
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #6 on: October 09, 2007, 17:37:23 »
mikið er ég sammála þessu ....maður hefur verið að fá misjöfn svör á live2cruize ...

langar samt í aðra keppni eins og var á ms planinu þá fólki ...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #7 on: October 09, 2007, 18:03:01 »
ég væri samt alveg game í að sjá driftkeppni á akstursbrautinni :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #8 on: October 09, 2007, 19:39:35 »
Rosalega væri ég til að taka þátt í drifti þó svo ég eigi ekki góðan bíl í það í dag þá getur allt breyst. Því miður er kvartmíluklúbburinn ekki með aðstöðu til að halda svona. Ég skora á þá sem hafa haldið drift keppnir að halda því áfram því eins og Jóhannes segir þá er pott þétt áhugi fyrir hendi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #9 on: October 09, 2007, 21:39:25 »
Er ekki búin að fá dellu fyrir að haga mér svona á bílnum en myndi mæta til að horfa á  :wink:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #10 on: October 10, 2007, 07:36:36 »
Ágætu ,,muscle-car  eigendur

Endilega koma og spóla þarna á brautinni,,

MÆTA  ekki segja ..væri til í osfrv.. þetta er hörku stuð,,

en eins og VALLI FUDD orðar ........réttilega að mínu mati ,, eftir að maður er búinn að ná góðum tökum ,, .þá vantar hraðann
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #11 on: October 10, 2007, 12:08:11 »
Ég myndi án efa mæta. Mun taka þátt ef bíllinn minn verður kominn til landsins, annars verður maður bara áhorfandi.

Talandi um keppnina á MS planinu þá var hún mjög góð, væri til í aðra slíka.
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #12 on: October 21, 2007, 22:21:08 »
Quote from: "Hera"
Er ekki búin að fá dellu fyrir að haga mér svona á bílnum en myndi mæta til að horfa á  :wink:


 
 Hondan ætti að duga

http://www.youtube.com/watch?v=CScPTk9MdLg&mode=related&search=

 Annars verðurðu bara að fá þér Kawasaki
 :smt040

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #13 on: October 22, 2007, 09:29:04 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Hera"
Er ekki búin að fá dellu fyrir að haga mér svona á bílnum en myndi mæta til að horfa á  :wink:


 
 Hondan ætti að duga

http://www.youtube.com/watch?v=CScPTk9MdLg&mode=related&search=

 Annars verðurðu bara að fá þér Kawasaki
 :smt040


Er dekkja nísk  :smt110  svo haga ég mér alltof vel  :smt051
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: hum
« Reply #14 on: October 22, 2007, 23:30:56 »
Quote from: "Jóhannes"
mikið er ég sammála þessu ....maður hefur verið að fá misjöfn svör á live2cruize ...

langar samt í aðra keppni eins og var á ms planinu þá fólki ...

hef tekið þátt í öllum hinum keppnunum læti mig ekki vanta
p.s.
er á trans am með gult í nefinu
Tómas Einarssson

cecar

  • Guest
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #15 on: October 23, 2007, 00:30:57 »
Þannig að öllum langar að vera með nema hvað fáir hafa bílpróf, og enn færri eiga bíl til að taka þátt ef úr verður ef ég skil þennan þráð rétt... :roll:  :roll:  :roll:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
smá grein sem ég skrifaði á live2cruize !!!
« Reply #16 on: October 23, 2007, 00:56:35 »
meira svona að menn eiga ekki bíla í drift hérna  :wink:

BMW er tækið í þá íþrótt..  ENDA er www.akstursbraut.is nánast eingöngu notuð af BMWkrafti :)  (þorir enginn hér, oft búið að reyna)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488