Author Topic: hvernig er best að...  (Read 1584 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
hvernig er best að...
« on: October 03, 2007, 23:10:44 »
hvernig er best að ná bolta úr skrúfganginum ef hann er brotinn, þarf helst að fá svör fljótlega svo að ég geti tekið þátt í hjólamíluni  :? þetta er semsagt stilliboltinn sem fer ofaní tvígengisolðiudæluna.
Gísli Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
hvernig er best að...
« Reply #1 on: October 03, 2007, 23:27:48 »
Sjóða á hann annan bolta, kæla það með riðolíu og skrúfa hann úr.

Bora í hann og reka torks skrúfbita í gatið og skrúfa hann úr.

Svo eru til þartilgerðir öfuguggar, en mér hefur aldrey tekist það án
þess að brjóta þá í gatinu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
hvernig er best að...
« Reply #2 on: October 03, 2007, 23:31:27 »
Quote from: "Dodge"
Sjóða á hann annan bolta, kæla það með riðolíu og skrúfa hann úr.

Bora í hann og reka torks skrúfbita í gatið og skrúfa hann úr.

Svo eru til þartilgerðir öfuguggar, en mér hefur aldrey tekist það án
þess að brjóta þá í gatinu.


sem sagt eitthvað sem ég er ekki að fara að gera heima í skúrnum. er einhver hérna sem gæti gert þetta fyrir helgina fyrir mig gegn vægri greiðslu  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
hvernig er best að...
« Reply #3 on: October 05, 2007, 22:38:26 »
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Dodge"
Sjóða á hann annan bolta, kæla það með riðolíu og skrúfa hann úr.

Bora í hann og reka torks skrúfbita í gatið og skrúfa hann úr.

Svo eru til þartilgerðir öfuguggar, en mér hefur aldrey tekist það án
þess að brjóta þá í gatinu.


sem sagt eitthvað sem ég er ekki að fara að gera heima í skúrnum. er einhver hérna sem gæti gert þetta fyrir helgina fyrir mig gegn vægri greiðslu  :)


Áttu ekki borvél og torksbita í skúrnum? Minnsta mál..
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157