Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti í gær tillögu Bílaklúbbs Akureyrar að aksturíþróttasvæði í landi glerár. Eftir mikið ströggl núna í langan tíma og eftir skemmtilegar og líflegar umræður á bæjarstjórnarfundinum sem var í gær var málið loks samþykkt með 10 atkvæðum með og einn sat hjá.
Þetta er því mikill áfangi fyrir klúbbinn og alla bæjarbúa Akureyrarbæjar,
en hægt er að sjá fundinn á heimasíðu N4 á
www.n4.is en á fundinum fór meðal annars fór bæjarfulltrúi Dýrleif Skjóldal svo meira sé ekki sagt.