Author Topic: Öflugur camaró 69  (Read 20900 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #20 on: October 04, 2007, 23:55:59 »
barnaleikur já það ætti að vera það á léttari bíl með miklu stæri vél og senilega 20 millum dýrari líka :lol:  en mér sýndist þú vera nú sólitið svegtur að ná því ekki í sumar ekki satt :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #21 on: October 05, 2007, 00:15:17 »
Sæll Stjáni nei nei ég er rólegur maður verður að eiga einkvað eftir annars er ég búin að taka tíman en ætla gera betur en það nema Ari verði fljótari til

kveðja þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #22 on: October 05, 2007, 19:37:51 »
Þetta er geggjað hjá þér Ari gangi þér vel með græjuna.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #23 on: October 05, 2007, 21:27:22 »
Á þessum myndum sjáum við að hann batnar með hverju árinu 8)






KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #24 on: October 05, 2007, 21:47:44 »
"blýnovan" frá Akureyri segið þið..... :lol:
Camaro og Nova er náttúrulega sami grauturinn úr sömu skálinni (hélt að menn vissu betur)  :lol:
Sama framgrind, sömu vélar, sömu skiptingar, sömu hásingar, sama gólfið.... uhhhh sennilega svipuð þyngd :idea:  :idea:  :idea:  :idea:  :idea:
Ég get ekki séð betur en að það hafi verið skafið eitthvað úr þessum bíl :wink:

PS. man einhver annars hvað Einar B. fór N/A á Novunni???   :?:


8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #25 on: October 10, 2007, 09:09:13 »
Það verður gaman þegar sunnan-menn eiga brautarmet í öllum flokkum á nýju brautinni fyrir norðan  :lol:  :lol:

en þessi kýtingur á milli sunann-manna og norðan-manna er farinn að minna á þrælastríðið í bandaríkjunum.  :lol:

GO REBELS !!!!!!!!!!!!!!!!!! 8)
Kristinn Jónasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #26 on: October 10, 2007, 12:04:14 »
:roll:  :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #27 on: October 10, 2007, 14:18:34 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
:roll:  :?


Eigi bjóst ég við að skjóldælingar yrðu kjaftstopp  :lol:
Þú hlýtur nú að lauma á einhverju commenti.
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #28 on: October 10, 2007, 16:34:15 »
Sunnanmenn eru þá redneks og banjóspilarar sem fóru ekki vel útúr stríði við Norðanmenn, ef ég man rétt.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #29 on: October 10, 2007, 18:25:24 »
Quote
"blýnovan" frá Akureyri segið þið.....  
Camaro og Nova er náttúrulega sami grauturinn úr sömu skálinni (hélt að menn vissu betur)  
Sama framgrind, sömu vélar, sömu skiptingar, sömu hásingar, sama gólfið.... uhhhh sennilega svipuð þyngd      
Ég get ekki séð betur en að það hafi verið skafið eitthvað úr þessum bíl  


Það nefndi enginn blýnovu..
Þegar maður er svoleiðis staddur í lífinu að maður les "brennivín" sem "blý"
....þá er sennilega gott að fara að taka úr hálfri flösku :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #30 on: October 10, 2007, 20:14:25 »
Quote from: "Kiddi"
PS. man einhver annars hvað Einar B. fór N/A á Novunni???   :?:  


Ekki þessa feimni gömlu pungar :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #31 on: October 10, 2007, 20:17:57 »
Quote from: "Dodge"

Það nefndi enginn blýnovu..
Þegar maður er svoleiðis staddur í lífinu að maður les "brennivín" sem "blý"
....þá er sennilega gott að fara að taka úr hálfri flösku :)


Ég er ekki að lesa vitlaust, það ert þú... skoðaðu aðeins umræðuna karlinn minn :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #32 on: October 10, 2007, 21:10:16 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Sunnanmenn eru þá redneks og banjóspilarar sem fóru ekki vel útúr stríði við Norðanmenn, ef ég man rétt.


Hehe, ég vissi að þú yrðir eini sem fattaðir þetta. En suðruríkja stoltið lifir samt.  8)
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #33 on: October 10, 2007, 21:13:01 »
Hún fór 9.80 sett upp fyrir gas. ie 4.10 hlutfall 10" conv og 26° kveikjutíma
rétt um 1600kg. man ekki hraða.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #34 on: February 13, 2008, 19:48:48 »
Þessi þráður fór alveg fram hjá mér, þessi er orðinn hrikalega flottur, leyfi einni gamalli að fljóta með,

Geir Harrysson #805

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
flottur
« Reply #35 on: March 02, 2008, 14:21:41 »
Þetta er glæsilegt Ari , við verðum að sjá hann virka í keppni.

Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph