Kvartmílan > Spyrnuspjall

Öflugur camaró 69

<< < (4/8) > >>

Anton Ólafsson:
Bíddu, bíddu, var þetta ekki GF bíll?

Kristján Skjóldal:
já Ari þú talaðir um að þú ætlaðir í GF svo index mál í OF koma þér ekkert við er það nokkuð :lol: svo er líka komin timi á að ná þessu meti í GF sem einhver brenivíns Nova á Akureyri á ár eftir ár he he he

69Camaro:
Sæll Stjáni

Það er ekkert gefið í þessum heimi Stjáni, flokkseigendafélag Hafnarfjarðar á eftir að upphefja sinn árlega hefðubunda grátur, (væntanlega undir dulnefni) um þátttöku mína í einhverju alsherjar flokka samsæri, þannig að það er best að vera ekkert að kommentera á slíkt.

En þessi bíll er smíðaður að Amerískri uppskrift sem Outlaw 10.5 /Big tire car. Sennilegt að aðeins örfáir á þessu spjalli viti hvað það þýðir, í grind , hvalbak, þyngd, osfrv. , helst menn eins og Einar Birgis, þú sjálfur og örfáir fleiri sem þekkja það.
 
Bíð óþreyjufullur eftir brautinni fyrir norðan.

Big Fish:
Sæll Stjáni það verður barnaleikur að ná þessu GF metti það fýkur ég fór seini ferðina 1.37 60 fetin þá fór drifið þú veist kvaða tíma það þíðir nú er alt klárt.Ari ætlar að sjá um OF

kveðja þórður 8)

69Camaro:
Rólegur Þórður það voru ekki mín orð :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version