Author Topic: Öflugur camaró 69  (Read 20901 times)

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« on: October 03, 2007, 10:34:07 »
Sælir Ég rakst á þennan þegar ég var að skoða síðuna hjá http://www.vpracecars.com/informationPage.asp?whichOne=3 KIT CUSTOMERS eitt áhugavert tæki þar

kveðja þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #1 on: October 03, 2007, 10:48:00 »
Lagaði þetta fyrir Þórð.

Skuggalegt tæki hjá þér Ari
Til hamingju
Kristinn Jónasson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #2 on: October 03, 2007, 10:59:22 »
Hrikalega flottur.... til hamingju með þetta Ari.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #3 on: October 03, 2007, 12:20:08 »
þetta er rossalegt :shock:  en ertu visum að það sé í lagi að sýna þessar myndir :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #4 on: October 03, 2007, 12:53:05 »
Sælir félagar !

Takk fyrir það

Jú Stjáni þetta er í góðu lagi fyrst hann sýndi ekki ofan í húddið ,  lítil SBC , twin Turbo, sérstaklega sniðin að OF Indexinu  :wink:

P.S.  Já og til hamingju með væntanlega braut á Akureyri


kv.
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #5 on: October 03, 2007, 13:31:56 »
Græjan er enn flottari með allsberum augum 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #6 on: October 03, 2007, 13:37:55 »
Quote from: "69Camaro"
Sælir félagar !

Takk fyrir það

Jú Stjáni þetta er í góðu lagi fyrst hann sýndi ekki ofan í húddið ,  lítil SBC , twin Turbo, sérstaklega sniðin að OF Indexinu  :wink:

P.S.  Já og til hamingju með væntanlega braut á Akureyri


kv.
Ari


Haha það er rétt, hvernig gegnur smíðin á small blockinni. Er búið að smíða intercoolerinn.  8)
Kristinn Jónasson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #7 on: October 03, 2007, 13:40:11 »
Það er engin intercooler heldur lítil alcahol innsprautun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #8 on: October 03, 2007, 16:27:20 »
Gegt flott Ari.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #9 on: October 03, 2007, 17:29:59 »
eg bara get ekki gert neitt af því.. mér finnst synd að sjá 69 camaro breyttan sona mikið þegar hann var stráheill fyrir,


en..   þetta er engu síður eins sú algeðveikasta græja sem ég hef séð, verður svakalegt að sjá þennan á brautini
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #10 on: October 03, 2007, 17:55:41 »
hvað það er nó til af svoleiðis bilum :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Öflugur camaró 69
« Reply #11 on: October 03, 2007, 18:07:42 »
Er mikið sammála Ívari, en þetta er bíllinn þinn Ari, you do what you want! :wink:

Flott smíði allavega, og það verður bara gaman að sjá hann í action á brautinni! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Öflugur camaró 69
« Reply #12 on: October 03, 2007, 18:31:18 »
Quote from: "íbbiM"
eg bara get ekki gert neitt af því.. mér finnst synd að sjá 69 camaro breyttan sona mikið þegar hann var stráheill fyrir,


en..   þetta er engu síður eins sú algeðveikasta græja sem ég hef séð, verður svakalegt að sjá þennan á brautini


Hva það er bara verið að taka geðveikan 69 Camaro og gera hann ennþá flottari. Engin synd í því 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #13 on: October 03, 2007, 18:31:36 »
Þetta er ekkert smá flott hjá þér. til hamingju með þetta.
Kristján Hafliðason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #14 on: October 03, 2007, 23:13:22 »
Hrikalega góður..!

má skylja þetta sem svo að þú ætlir í OF
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #15 on: October 04, 2007, 10:23:51 »
Bíddu, bíddu, var þetta ekki GF bíll?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #16 on: October 04, 2007, 21:22:25 »
já Ari þú talaðir um að þú ætlaðir í GF svo index mál í OF koma þér ekkert við er það nokkuð :lol: svo er líka komin timi á að ná þessu meti í GF sem einhver brenivíns Nova á Akureyri á ár eftir ár he he he
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
GF eða OF flokkur næsta sumar ?
« Reply #17 on: October 04, 2007, 22:57:46 »
Sæll Stjáni

Það er ekkert gefið í þessum heimi Stjáni, flokkseigendafélag Hafnarfjarðar á eftir að upphefja sinn árlega hefðubunda grátur, (væntanlega undir dulnefni) um þátttöku mína í einhverju alsherjar flokka samsæri, þannig að það er best að vera ekkert að kommentera á slíkt.

En þessi bíll er smíðaður að Amerískri uppskrift sem Outlaw 10.5 /Big tire car. Sennilegt að aðeins örfáir á þessu spjalli viti hvað það þýðir, í grind , hvalbak, þyngd, osfrv. , helst menn eins og Einar Birgis, þú sjálfur og örfáir fleiri sem þekkja það.
 
Bíð óþreyjufullur eftir brautinni fyrir norðan.
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #18 on: October 04, 2007, 23:16:00 »
Sæll Stjáni það verður barnaleikur að ná þessu GF metti það fýkur ég fór seini ferðina 1.37 60 fetin þá fór drifið þú veist kvaða tíma það þíðir nú er alt klárt.Ari ætlar að sjá um OF

kveðja þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Öflugur camaró 69
« Reply #19 on: October 04, 2007, 23:24:37 »
Rólegur Þórður það voru ekki mín orð :shock:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.