Author Topic: Stökusteypa  (Read 14647 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #20 on: October 03, 2007, 08:25:59 »
Þessi vísa er tileinkuð manninum sem byrjaði þennan magnaða þráð:

Bjössi hann er býsna þrár
Bensinn fjalar yfir strikið.
Kominn oní þrettán þrjár
og á víst inni ansi mikið.

Menn eru að heimta að sá drullukökubakstur sem hér hefur farið fram sé settur á sérstakan þráð til að verja menn áföllum. Slíkt er náttúrulega verðugt forvarnarverkefni fyrir KK.  EN Það mætti kannski gera meira af þessu:

Má ég til að gerast bráður
og biðja um þann díl.
Að gerður verði special þráður
um Íbba og hans bíl.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #21 on: October 03, 2007, 09:03:57 »
:smt098  :smt098  :smt041  :smt041
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #22 on: October 03, 2007, 23:18:13 »
(:smt043) flottir, þetta styttir veturinn,það er nokkuð ljóst. :wink:
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #23 on: October 04, 2007, 00:03:18 »
Quote from: "chewyllys"
(:smt043) flottir, þetta styttir veturinn,það er nokkuð ljóst. :wink:


Mikið er það mjög svo gott,
manninn Björn að gleðja.
Nær vísnaframboð feiki flott,
vísnaþörf að seðja.


Þegar þagna kagga hljóð,
þrauka menn á Fróni?
Sænskur eðall, frúin góð,
ylja þau þér Nóni?
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #24 on: October 04, 2007, 00:10:03 »
Stundi Íbbi útí skoti
aleinn bakvið bílskúrsdyr
Lenti svo í vísnaþroti
og skundaði síðan útfyrir

Hann vissi ekki pakkið mætti
og kvæði hann í kaf
sagði svo að helst ætti
að leggja spjallið af.

Just my 2 cents.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
staka
« Reply #25 on: October 04, 2007, 00:44:12 »
Hann á við menn ramma glímu
Fetar sína nýju slóð
Þykir vanta stuðla og rímur
Svo var þetta bara atómljóð

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #26 on: October 04, 2007, 01:45:48 »
Hugurinn reikar, hugsar um sport
og hvað kvartmílukallarnir geta.
Flestum að óvörum, geta nú ort
og í spor feðranna feta.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #27 on: October 04, 2007, 10:36:39 »
nú er ég alveg orðin þurrausinn :-k
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #28 on: October 04, 2007, 15:17:53 »
edsel.. þetta er ástæðan af hverju ég sleppi þessu..maður skítur sig bara í fótinn við að reyna  :roll:  


Dartinn núna bilaður er
og ekki langt hann fer.
stelpurnar þá bíða ei á
meðan gaui er að laga
og til hinna strákana fara.
eftir situr gaui einn og
 súr mjög er í skapi.
  :oops:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #29 on: October 04, 2007, 16:06:41 »
Frumraun í vísnagerð  :lol:

Þetta djók er nú  meira djöfulsins ruglið,
skoðum frekar bíla hinumegin við vatn sem kallast sjór.
Því fljótlega kemur svo frostið og halgið,
hættum þessu kjaftæði og fáum okkur bjór.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #30 on: October 04, 2007, 17:24:09 »
breezer handa mér
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #31 on: October 04, 2007, 17:57:21 »
Quote from: "edsel"
breezer handa mér

Ahh held að þú værir betri með Svala  :lol:

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #32 on: October 04, 2007, 17:58:09 »
HAHA  :lol:  :lol:  :lol:

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #33 on: October 04, 2007, 18:42:13 »
og ég held að þú værir betri með vatn :lol:  :lol:    
http://www.nls.is/Myndir/Nyfundnaland/vatn.jpg
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #34 on: October 04, 2007, 18:44:32 »
Quote from: "edsel"
breezer handa mér

æjjæjj þetta hjalpaði ekki mikið til
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #35 on: October 04, 2007, 19:36:38 »
Vísst að kallinn hann edsel skeit svona upp á bak með því að seigja hann væri til í breezer þá langar mig að spurja hvað finnst ykkur besst??

Personulega er það lítill Calli í gleri
Ármann H. Magnússon

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #36 on: October 04, 2007, 19:54:53 »
Quote from: "Mannsi"
Vísst að kallinn hann edsel skeit svona upp á bak með því að seigja hann væri til í breezer þá langar mig að spurja hvað finnst ykkur besst??

Personulega er það lítill Calli í gleri



Að drekka kaldan Thýlismjöð,
gleður ræsis huga.
Pollar fara í breezerböð,
huga stoltan buga.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #37 on: October 04, 2007, 20:10:48 »
Quote from: "ValliFudd"
Frumraun í vísnagerð  :lol:

Þetta djók er nú  meira djöfulsins ruglið,
skoðum frekar bíla hinumegin við vatn sem kallast sjór.
Því fljótlega kemur svo frostið og halgið,
hættum þessu kjaftæði og fáum okkur bjór.



Ég skal mæta þér til lags,
ölkollur að drekka.
Nefndu stað og tíma dags,
Valli mannvitsbrekka
 :wink:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #38 on: October 04, 2007, 20:47:30 »
addi þú ert alveg með þeim betri 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Binnigas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Stökusteypa
« Reply #39 on: October 05, 2007, 10:04:26 »
edsel er með bríser valdann
Rímur ekki við hann á
ætti að fá sér svala kaldann
hann kannski fengi að sofa hjá

 
Edsel:

Hvað það er að sofa hjá?
er vandi stór að vinna úr
eitthvað heirðist mér segja mjá
Við hlið mér liggur Gunni Múr

 Neee segi bara svona  :^o