fólksbíllinn þarna er líklega Renault Hagamús, réttu nafni Renault 195, en það voru fluttir inn 135 svona bílar ólöglega einhverntíman milli 1939-49, aðeins fáir bílar af þessari tegund hafa varðveist, vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál