Author Topic: Spurning um læsingar  (Read 2344 times)

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Spurning um læsingar
« on: September 28, 2007, 13:43:25 »
Góðan Daginn. Ég veit að þetta er nú ekki beint jeppaspjall en hér hljóta að vera menn með meira viti en ég um þessa hluti ;)

Málið er að ég er að skoða svona læsingu í Grand Vitara http://www.rocky-road.com/lockright.html

Hver er ykkar skoðun á þessu dóti? Og haldi þið að tannstöngladrifið í Vitörunni höndli þetta almennilega? Aukið álag?
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spurning um læsingar
« Reply #1 on: September 29, 2007, 15:23:50 »
Ég er með svona læsingu í raminum mínum og hún allavega þolir það :)

Læsir alltaf pottþétt og er mykið sterkara en öll mismunadrif og læsingar sem innihalda tannhjól.

Þú þarft svolítið að vanda þig að keyra svo hún læsi ekki alltaf í beyjum
annars þreytiru öxlana og á endanum brotna þeir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is