Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
OF reglur ?
Einar Birgisson:
Þetta er 1 EINN flokkur.
killuminati:
Einar ég tók því sem JÁ þegar þú svaraðir spurningu minnu um hvort ætti að skipta bilunum niður í 16 flokka!!!!!!!!!
EINN flokkur! þá spyr ég er sanngjarnt að:
Small Block Nitrous 480 Gasoline 2,100
spyrni við
Big Block Roots Supercharged 550 Alcohol 2,850
og starti á jöfnu??
Er það skemmtilegra?
Eflaust gaman að sá báða bílana taka af stað á sama tíma. En ef annar bílinn er kominn í mark þegar hinn á eftir 1/8 er lítið spennandi.
En endilega ef ég er að misskilja þetta heví? Þá ústkýra þetta fyrir mér eins og ég sé 6 ára ;)
Einar Birgisson:
Ja ég er ekki að skálda þessar reglur heldur eru þær í notkun þannig að þær virðast virka.
http://fasteststreetcar.com/
event series
offical rulebook
class regulations
pro street
killuminati:
dró það ekkert í efa
Gretar Franksson.:
Sælir, þegar OF reglurnar voru fundnar út var miðað við keppnistæki sem notuðu einn poweradder. Það var ekkert annað í gangi á þeim tíma.
Núna er kominn tími til að þróa þetta áfram. Uppi er hugmynd að vera með línuritið okkar en 4 mismunandi línur í staðin fyrir eina, eftir búnaði keppnistækjana.
Lína 1: Keppnistæki án poweradder.
Lína 2: keppnistæki með 1 poweradder (núverandi lína)
Lína 3: Keppnistæki með 2 poweradders
Lína 4: Keppnistæki með blásara og Alcahol
Áfram er notast við sama línuritið í uppfærðri mynd og inná því eru þessar 4 línur til að miða við.
Áfram erum við með einn flokk þar sem mismunandi keppnistæki keppa saman á jafnréttisgrunni.
Hinar línurnar verða fundnar út með reikniregglu út frá því sem er að gerast í viðkomandi flokkum í USA.
Kostirnir við línuritið eru miklir: vegna þess að þyngd ökutækja er frjáls . stærð véla er frjáls, engin þrep. Verður þó að rúmast innan línuritsins. Engin er þvingaður til að gera eitthvað kostnaðarsamt vegna reglna.
Heads up flokkarnir eru svo gróft flokkaðir að stór göp eru þar til staðar.
Svo eru Draggarnir fyrir utan.
kv. Gretar Franksson
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version