Author Topic: "Spacer" undir millihedd á sbc?  (Read 4165 times)

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« on: September 26, 2007, 23:31:46 »
Er að leggja lokahönd á að setja samann mótorinn minn, en það er eitt leiðinda vesen með milliheddið, það er leiðinda gap þar sem það ætti að sitja á blokkinni, og gúmmistrimlarnir sem voru í pakkningarsettinu er ekki nógu þykkir.

Hefur einhver hérna lent í þessu?

Er hægt að fá þykkari gúmmístrimla hér á landi eða á ég bara að nota nógu fjandi mikið af pakkningarsílikoni?
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #1 on: September 26, 2007, 23:40:24 »
sleppa þessu gúmmi rusli og nota bara 1/4"þykkt af silkon-pakkningar kitti í staðinn fyrir gúmmi ruslið.kv-TRW

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #2 on: September 27, 2007, 00:59:41 »
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #3 on: September 27, 2007, 03:35:50 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta


Heddin eru ný og ónotuð álhedd og blokkin hefur aldrei verið plönuð, en ég nota þá bara kíttið í þetta þá
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #4 on: September 27, 2007, 08:22:26 »
já notaðu bara kittið sammt alls ekki meira en 1/4" á þykkt lag af því bæði að framann og aftan undir millheddið og sleftu!!! gúmmí pakkningum sem fylgja pakkningarsettinu þær geta oft verið til vandræða!!!, T.D ef það er of þröngt á milli blockar og millihedds og þú notar gúmmí-inn vilja þessar gúmmi pakkningar oft á tíðum þrístast út þegar millheddið er hert nyður og þá verður það bein ávísun á olíusmit og olíuleka,já og stundum er líka of mykið bil á milli millihedds og blockar þá er það líka bein ávísun lika á olíusmit og olíuleka sleftu gúmmíunum og notaðuðu pakkníngarlíms-kittið á milli!!!!,og settu líka örþunnt lag af pakningarlíms-kitti í kringum vatnsgangana báðu meigin bæði að aftan og framan semsgt á vatnsgangana á heddunumi sjálfum tiltu svo pakkningunum og settu örþunnt lag að pakkningarlíms-kitti þeim meiginn í kringum vatnsgangana líka og skeltu svo millheddinu á og hertu það nyður og ekki vera að eiga neitt við kittið sem þrístist út á milli blockar og millihedds leifðu því bara að þorna eins og það þrístist út á milli.kv-TRW

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #5 on: September 27, 2007, 09:56:32 »
Ég held þið séuð að misskylja manninn..
Ef endaþéttin eru og þunn til að ná á milli þá er ekki lausnin að setja silla í
staðinn, það er málið ef draslið er of þykkt og pressast undan, sem er yfirleytt vandamálið, og það er það sem gerist líka ef heddin eru plönuð.

í þessu vandamáli mundi maður nota endaþéttin, og setja rauðann silla
báðumegin við þau.

eða fá sér þynnri milliheddspakkningar, eða hreinlega sleppa þeim og
silla í staðinn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #6 on: September 27, 2007, 10:09:25 »
já það má alveg eins nota endaþéttinn líka með kíttinu,en ég mæli samt ekki með rauðum silla!!!,frekar myndi ég sleppa endaþéttunum eins og ég var búinn að seigja og nota bara svartann pakkníngar-kítti silla því þessi gúmmi endaþétti á sbc eru alltaf til vandræða.kv-TRW

og það er einginn myskilningur hér í gangi.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #7 on: September 27, 2007, 12:27:25 »
Pakkningasílikon má heita öllum mögulegum nöfnum, en frumskilyrðið
fyrir því að það sé almennilegt er að það sé rautt að lit :)

dont ask why, en þannig er lífið bara.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #8 on: September 27, 2007, 12:39:43 »
hafðu það bara eins og þú villt Dodge þetta rauða pakkníngarlíms kítti er bara drasl í mínum augum!!! og hefur alltaf verið þannig.kv-TRW

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #9 on: September 27, 2007, 12:54:23 »
Þetta rauða er fínt þar sem vatn er,svarta er ætlað fyrir olíu fleti og það svínvirkar.......R.F.M
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #10 on: September 27, 2007, 12:59:33 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta

Það of mikið bil hjá honum ekki of lítið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #11 on: September 29, 2007, 14:49:06 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "BadBoy Racing"
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta

Það of mikið bil hjá honum ekki of lítið.


Núna ertu e-h að misskilja

Bilið stækkar ef þú planar heddin,boltagötin(á heddunum) færast innar/neðar á soggreinina,þá sest það ekki rétt og/eða stoppar á boltunum

þá þarftu að fræsa úr boltagötunum á soggreininni að innanverðu svo það setjist

Annað sem er líka í þessu að ef að það sest ekki allveg að þá eru runnerarnir á soggrein og heddunum ekki rétitr á hvortn annan
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
"Spacer" undir millihedd á sbc?
« Reply #12 on: September 29, 2007, 14:57:43 »
Quote from: "Tóti"
Quote from: "BadBoy Racing"
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta


Heddin eru ný og ónotuð álhedd og blokkin hefur aldrei verið plönuð, en ég nota þá bara kíttið í þetta þá


Þetta gerist þegar þú t.d ert með aftermarket hedd gerð X og aftermarket soggrein gerð Y,passa aldrei 100% saman

Soðaðu líka hvort runnerarnir flútta saman,miklar líkur á að þeir séu skakkir á hvorn annan
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason