Jæja .... .....
Hélt að ég myndi aldrei gera það en nú er hann opinberlega til sölu. Er að flytja til DK eftir nokkra mánuði.
Um er að ræða :
fluttur inn 2000 af Jakob Frímanni (Celeb-auto) ..var notaður af sænska sendiráðinu í bretlandi frá 1992-2000.
BMW 525i
árg. 1992
M50B25 24V
192 HP
afturhjóladrifinn
sjálfskiptur (skipting aðeins ekin 127.000)
Ekinn 198.xxx (ekinn 152þ þegar ég keypti hann 2004)
Ljós leður innrétting
Topplúga
smurbók
þjónustubók
rafmagn í framrúðum
litla OBC
nýsmurður
Skoðaður 08 .. 1 er síðasti tölustafur (hefur runnið í gegn án athugasemda síðustu 3 ár)
Mjög fínn í lakkinu (auðvitað litlar rispur og smá grjótkast.. en ekkert alvarlegt)
Ekki vottur af riði (er eins og nýr undir)
Virkilega gott hljóð í vél og tekur vel í .. aflið vantar allavega ekki
Nýlegar 18" 235/40 Streetline Pantera felgur á nýlegum Nexen dekkjum
18" Rondell 58 8,5"
15" Ronal vetrarblingers á hálfslitnum vetrardekkjum
1 stk Rondell 58 þarf að fara í réttingu og það vantar miðjurnar, 1 gott dekk, 2 spóldekk og 1 ónýtt
Heill gangur af nýjum klossum og diskum allann hringinn fylgir
Það er nú ekki mikið um aukabúnað ... en hann er nú fínn þrátt fyrir það.
Fór í 6000km evrópu rúnt sumarið 2005 .. bara klassabíll að keyra á ze autobahn.
Fór í 8000km evrópu rúnt sumarið 2006.. en og aftur var hann draumur
VIN long WBAHD61090BK31439
Type code HD61
Type 525I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394)
Prod. date 1991-10-10
Order options
No. Description
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
530 AIR CONDITIONING (BILUÐ
)
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
687 RADIO PREPARATION
809 DENMARK VERSION
860 LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRT
nokkrar myndir
Eldri myndir
Nýlegar myndir
Hann hefur nokkra plússa og mínusa .. best að áhugasamir sendi pm eða hringi
Verðhugmynd : 500.000,-
Skoða skipti á ódýrari upp að 100.000,- (helst BMW)
Helgi
S: 662-1341