Author Topic: BMW 525i (M50) E34 1992  (Read 1389 times)

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
BMW 525i (M50) E34 1992
« on: September 28, 2007, 01:56:56 »
Jæja .... .....

Hélt að ég myndi aldrei gera það en nú er hann opinberlega til sölu. Er að flytja til DK eftir nokkra mánuði.

Um er að ræða :

fluttur inn 2000 af Jakob Frímanni (Celeb-auto) ..var notaður af sænska sendiráðinu í bretlandi frá 1992-2000.

BMW 525i
árg. 1992
M50B25 24V
192 HP
afturhjóladrifinn
sjálfskiptur (skipting aðeins ekin 127.000)
Ekinn 198.xxx (ekinn 152þ þegar ég keypti hann 2004)
Ljós leður innrétting
Topplúga
smurbók
þjónustubók
rafmagn í framrúðum
litla OBC
nýsmurður
Skoðaður 08 .. 1 er  síðasti tölustafur (hefur runnið í gegn án athugasemda síðustu 3 ár)
Mjög fínn í lakkinu (auðvitað litlar rispur og smá grjótkast.. en ekkert alvarlegt)
Ekki vottur af riði (er eins og nýr undir)
Virkilega gott hljóð í vél og tekur vel í .. aflið vantar allavega ekki
Nýlegar 18" 235/40 Streetline Pantera felgur á nýlegum Nexen dekkjum
18" Rondell 58  8,5"
15" Ronal vetrarblingers á hálfslitnum vetrardekkjum
1 stk Rondell 58 þarf að fara í réttingu og það vantar miðjurnar, 1 gott dekk, 2 spóldekk og 1 ónýtt
Heill gangur af nýjum klossum og diskum allann hringinn fylgir
 
Það er nú ekki mikið um aukabúnað ... en hann er nú fínn þrátt fyrir það.


Fór í 6000km evrópu rúnt sumarið 2005 .. bara klassabíll að keyra á ze autobahn.
Fór í 8000km evrópu rúnt sumarið 2006.. en og aftur var hann draumur


VIN long WBAHD61090BK31439
Type code HD61
Type 525I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour   DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394)
Prod. date 1991-10-10

Order options

No. Description

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
530 AIR CONDITIONING (BILUÐ :evil:  )
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
687 RADIO PREPARATION
809 DENMARK VERSION
860 LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRT


nokkrar myndir :)

Eldri myndir







Nýlegar myndir








Hann hefur nokkra plússa og mínusa .. best að áhugasamir sendi pm eða hringi

Verðhugmynd : 500.000,-
Skoða skipti á ódýrari upp að 100.000,- (helst BMW)

Helgi
S: 662-1341
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is