Kvartmílan > Aðstoð

"Spacer" undir millihedd á sbc?

(1/3) > >>

Tóti:
Er að leggja lokahönd á að setja samann mótorinn minn, en það er eitt leiðinda vesen með milliheddið, það er leiðinda gap þar sem það ætti að sitja á blokkinni, og gúmmistrimlarnir sem voru í pakkningarsettinu er ekki nógu þykkir.

Hefur einhver hérna lent í þessu?

Er hægt að fá þykkari gúmmístrimla hér á landi eða á ég bara að nota nógu fjandi mikið af pakkningarsílikoni?

Chevy_Rat:
sleppa þessu gúmmi rusli og nota bara 1/4"þykkt af silkon-pakkningar kitti í staðinn fyrir gúmmi ruslið.kv-TRW

Heddportun:
Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta

Tóti:

--- Quote from: "BadBoy Racing" ---Já ef það er búið að plana af heddunum(sérstaklega mikið) þá gerist þetta
--- End quote ---


Heddin eru ný og ónotuð álhedd og blokkin hefur aldrei verið plönuð, en ég nota þá bara kíttið í þetta þá

Chevy_Rat:
já notaðu bara kittið sammt alls ekki meira en 1/4" á þykkt lag af því bæði að framann og aftan undir millheddið og sleftu!!! gúmmí pakkningum sem fylgja pakkningarsettinu þær geta oft verið til vandræða!!!, T.D ef það er of þröngt á milli blockar og millihedds og þú notar gúmmí-inn vilja þessar gúmmi pakkningar oft á tíðum þrístast út þegar millheddið er hert nyður og þá verður það bein ávísun á olíusmit og olíuleka,já og stundum er líka of mykið bil á milli millihedds og blockar þá er það líka bein ávísun lika á olíusmit og olíuleka sleftu gúmmíunum og notaðuðu pakkníngarlíms-kittið á milli!!!!,og settu líka örþunnt lag af pakningarlíms-kitti í kringum vatnsgangana báðu meigin bæði að aftan og framan semsgt á vatnsgangana á heddunumi sjálfum tiltu svo pakkningunum og settu örþunnt lag að pakkningarlíms-kitti þeim meiginn í kringum vatnsgangana líka og skeltu svo millheddinu á og hertu það nyður og ekki vera að eiga neitt við kittið sem þrístist út á milli blockar og millihedds leifðu því bara að þorna eins og það þrístist út á milli.kv-TRW

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version