Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 26.sept
Anton Ólafsson:
66 Impala.
Þetta var fyrsti ameríski bíllinn sem Siddi Þórs átti.
Hann endaði illa.
cv 327:
Á hverju lenti þessi?
Anton Ólafsson:
Minnir að það hafi verið flutninga bíll
Tóti:
Var það ekki svona Impala (mínus vínyltoppinn) sem var notuð í Dirty Mary Crazy Larry?
GunniCamaro:
Jú það var 66 Impala í Dirty Mary Crazy Larry, þrusukaggi með ruddagang
P.S. Þessi klessta Impala endaði illa en hvernig fór Siddi Þórs út úr þessu ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version