Author Topic: hjálp  (Read 2617 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
hjálp
« on: October 03, 2007, 23:25:56 »
er einhver hérna sem er á höfuðborgarsvæðinu sem gæti hjálpað mér aðeins. Þannig er mál með vexti að ég var að skipta um bensíngjafabarka á skellinöðruni minni og braut bolta og hann er fastur inni. er einhver hérna sem getur náð honum út eða sagt mér hvernig ég næ honum út

Gísli

S: 8587911
Gísli Sigurðsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
hjálp
« Reply #1 on: October 03, 2007, 23:41:14 »
Minnir að það sé eitthvað til sem heitir öfuguggi sem þú notar, borar gat í boltan og skrúfar öfugugga í og þegar hann herðist í gatið þá fer boltin að snúast og þú nærð honum út.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
hjálp
« Reply #2 on: October 04, 2007, 16:01:03 »
Quote from: "Elmar Þór"
Minnir að það sé eitthvað til sem heitir öfuguggi sem þú notar, borar gat í boltan og skrúfar öfugugga í og þegar hann herðist í gatið þá fer boltin að snúast og þú nærð honum út.

rétt er það kallinn minn ég nota þetta trekk í trekk
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
hjálp
« Reply #3 on: October 05, 2007, 11:49:00 »
getur einhver lánað mér svona öfugugga ?
Gísli Sigurðsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hjálp
« Reply #4 on: October 05, 2007, 12:58:02 »
öfuguggar hafa aldrei virkað og þennja bara boltann út sértaklega ef boltinn er grannur og brontna svo bara í gatinu á boltanum,og þá ertu í ennþá verri málum með það það að ná boltanum úr,ég mæli frekar með að þú borir lítið gat ofan í þennann bolta og rekir ofan í það torkx bita eins og Dodge var búinn að ráleggja þér í aðstoð það virkar pottþétt betur en öfugugga dæmið sem er aljört :twisted: drasl að mínu mati.kv-TRW