Author Topic: Einn Camaró enn  (Read 2687 times)

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Einn Camaró enn
« on: September 26, 2007, 22:31:11 »
Fékk ţessa mynd "lánađa" hjá Mola. Ţennan átti í denn Toggi í vélsm Héđni hafđi keypt hann innfluttan en ég held ađ lćknir í NY hafi átt hann í upphafi. Hann var 67 módel 327 beinsk. Ţađ var unun á sjá bílinn međan kallinn átti hann en eftir ađ hann seldi ţá lét hann fljótt á sjá. Gaman ađ vita hvort ţessi bíll er til í dag.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Einn Camaró enn
« Reply #1 on: September 26, 2007, 22:41:14 »
Já já, ţessi er enn til í dag, hann var seldur núna um daginn á 500 kall af honum Magga sem bjó upp á Skaga ţannig ađ ef ţú hefđir langađ í hann varstu rétt í ţessu ađ missa af honum.
Hann var á uppgerđslustiginu enda hafđi hann gengiđ a milli manna og var orđinn ţreyttur en vonandi klárast hann núna.
Ţú getur séđ myndir af honum hjá Mola ţar sem hann er ljósblár heima hjá Magga
Gunnar Ćvarsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Einn Camaró enn
« Reply #2 on: September 26, 2007, 23:36:30 »
ef ţetta er sami bíll og ég held, ţá átti Gilbert úrsmiđur hann, fékk hann svona grćnan en málađi hann dökkbláan.. (stór mistök ađ mínu áliti),
mér finnst ţessi grćni litur alveg megaflottur á ţessum bíl.
Atli Már Jóhannsson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Einn Camaró enn
« Reply #3 on: September 27, 2007, 12:37:38 »
Takk fyrir ţetta ţađ hefđi veriđ gaman ađ versla ţennan.
Toggi var svo ánćgđur međ hve litlu Camaróin eyddi ađ menn tóku sig til og bćttu alltaf á hann bensíni og fyrir rest var hann hćttur ađ trúa sjálfur hve litlu hann eyddi.
Ţađ vćri gaman ađ sjá ferilinn á bílnum plöturnar ţarna voru R-417