Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Coronet

<< < (2/5) > >>

1966 Charger:
Þræðinum hafa borist meiri upplýsingar um þennan bláa:
Hann var um skamma hríð á Akureyri í eign Steina stúku segir Böddi Svanlaugss.  Gulli Emilss bætir við að um 1980 hafi einhver Guðbrandur hirt bílinn úr Vökuportinu og ætlað að gera hann upp. Þá var búið að hirða af honum hurðir og fleira og skemma á honum toppinn að því er virðist í þeim eina tilgangi að koma í veg fyrir að hann yrði lagaður aftur, enda fór svo að téður Guðbrandur skilaði bílnum aftur í Vökuportið og þar mun hann endað sína ævi (sko Coronettinn, Guðbrandur gengur sennilega enþá á öllum).  Mögulegt er að hann hafi lent í tjóni á Highway One áður en hann hafnaði í fyrsta sinn í Vökuportinu.
Hurðirnar eru enþá til og skreyta núna afganginn af hvíta 67 Coronetinum.

Frekari upplýsingar um þennan flotta Coronet eru enþá vel þegnar.
Err

motors:
Ragnar þú segir afganginn af hvíta 67,er hann í pörtum eða heilu lagi?vantar mikið í hann? :)

1966 Charger:
Í heilu lagi en nokkuð kexaður neðan til.  Búið að skera botninn úr farangursgeymslunni.  Þar ætlaði fyrrv. eigandi að setja fuel cell.
Err

JONNI:

--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Þessi á síðunni hans Mola er með tveimun húddskópum, sem er ekki að sjá bilnum sem ég setti inn.


--- End quote ---


Hvaða Öndvegis 71-73 Gt Vega (brún) er þetta til hægri?

 :lol:  :lol:

Kv,

Jonni

Sigtryggur:
Þetta er sennilega Vegan sem bróðir Örvars Sigurðssonar átti í allnokkur ár.Já þetta var GT bíll

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version