Author Topic: yfirtaka + 200.000 kall  (Read 1772 times)

Offline themainstone

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
yfirtaka + 200.000 kall
« on: September 23, 2007, 23:24:21 »
Verður að fara strax

Um er að ræða: Ford Mustang GT 4.6

Árgerð: 1997

Bíllinn er knúinn af: Bensíni

Vélarstærð er 4600cc V8

Skipting: Beinskiptur

Ekinn: 70.000 mílur

Drifið er réttu megin "að aftan"

Hellingur að aukahlutum er í bílnum, leður, búið er að skipta um hedd og millihedd, sía, mjög góðar græjur, nyjir oxlar, ny kupling og nyupptekinn girkassi

Skipti?: Ég er til í skipti á öllu mögulegu en verður að vera eitthvað öflugt.

verð: yfirtaka á 800.000kr og 38.*** kr á mán +200.000 kall rugl verð miðað við það sem ég kaupi hann á og er búinn að laga hann fyrir yfir 300.000...

Myndir:







bíllinn er á öðrum felgum. sem eru grá svartar. hægt er að fá könig felgurnar með "þær eru á ónýtum dekkjum". Svo er líka búið að festa númeraplötuna á framstuðarann.

Alli 8653004 eða bara pm..