Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Árdagar B.A
Anton Ólafsson:
Skíđabogarnir
1966 Charger:
Meira frá árdögum Bílaklúbbs Akureyrar
Ţarna gapa mót sól 69 Mach I 351 (blár eig. Ţórir Tryggva), 67 390 4-gíra eig. Örn Pálsson), Shelby-inn (eig. Arthúr Boga), 71 Charger 318 (drapplitur brann fyrir c.a fimm árum, eig. Örn Ragnarsson) og orangelitađa 428 Cobra Jettiđ (eig. sennilega Óskar Jónsson). Ţetta er á bílasýningu B.A. áriđ 1975 ţegar Mustang bylgjan reys hćst í höfuđstađ Norđurlands.
Err
Anton Ólafsson:
Og í lit. Sýningin 75
Anton Ólafsson:
--- Quote from: "66 Charger" ---Bara ađ testa ţig Anton; hvađ er eitt ess á milli vina? :lol: Átti hann semsagt ekki ţennan C...... sem er ţarna á myndinni?
Ţarna á ţessum tíma átti GTS-inn strákur sem kallađur var Binni og bjó ţá í Kringlumýrinni og vann hjá Höldur. Ţessi bíll staldrađi ekki lengi viđ á Akureyri... en hann mígvirkađi.
Gráblái Fairlane-inn ('65) er ekki hluti af B.A. sjóvinu (er t.d. ekki međ B.A. póstera utan á sér). Sá bíll var leigubíll međ 289 vél. Hann hefur sennilega veriđ í tékki hjá BSA.
Ég kem Mustangnum grábláa ekki fyrir mig.
Err
--- End quote ---
Jćja, var ađ fá í hendurnar bílamyndirnar hans Binna, hann átti enga mynd af GTS-inum sem hann átti, ekki heldur Mustang-num sem hann átti, en hann á nóg af myndum af Lödunni sem hann átti 8)
Dodge:
fín lada :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version