Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrstur undir index í OF!!!!!

<< < (5/7) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Þetta var glæsilegt og flott miðað við þennan mótvind sem var á brautinni í gær.
Það verður gaman að fylgjast með crewinu á næsta ári.

race on

olafur f johannsson:

--- Quote from: "66 Charger" ---Gleymum ekki frænda hans Stjána og aðalvélstjóra bílsins Helga Garðarssyni (í rauða gallanum á bakvið sigurvegarann á mynd Hálfdánar).  Hann á verulegan þátt í hvernig til tókst.

Err
--- End quote ---


það er rétt með Helga Garðas hann er algjör snillingur í öllu sem við kemur vélum hvort sem er í bílum eða hjólum

GO:
Blásarinn fékk góðan kaldan vind í sig hehe  :D  :D  :D

Einar K. Möller:
Bara langflottastur....

Til lukku með þetta Stjáni !

Kristján Skjóldal:
jæja var að koma heim, þetta var bara gaman og ekki hægt nema með góða aðstoðarmenn, takk fyrir strákar :D
En það leit ekki vel út í fyrstu enda billinn búinn að vera á kerruni siðan á siðustu keppni, ekkert gert annað en mæta aftur og hvað þá, slitnar bensín barki og þeir redda því svo eftir 2 run átti að tjalda öllu til og var að fara af stað, búið að ræsa og er að fara setja í gir en þá voru engar bremsur, rör í sundur en strákarnir redda því. Og svo kom það 8,19 @ 169 og 1,22 60f í brjáluðu roki og skit kalt. Svo var þetta í fyrsta skipti sem að ég notaði 2 fallhlifar og það var mesta sjokkið! ég hélt hreinlega að eitthvað hefði gerst þar sem ég hentist fram í beltin og var billinn bara stopp fremst í brekkunni og þurfti ég hreinlega að gefa í til að komast útaf við enda sem er nú nýtt fyrir mér he he :wink:  En enn og aftur takk fyrir og takk fyrir sumarið þið örfáu sem stóðu fyrir þessu keppnishaldi í sumar, án ykkar getum við ekki keppt :smt038
Takk fyrir vieóið Frikki, kanski á bíllinn eftir smá þar sem hann spólaði greinilega 2-3 hringi af stað :lol:
Kv. Kristján Skjóldal.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version