Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.

Dodge Royal Monaco ´76

(1/1)

fjalli:
Er með teppi til sölu, í fínu standi með athugasemdalausa 08 skoðun, rýkur alltaf í gang og gengur eins og klukka hann er með glænýtt tvöfalt púst, augnlok ofl. það er unaður að keyra hann maður siglir bara áfram, gæði út í gegn...

bíllinn er: Dodge Royal Monaco (brougham)
ekinn: ca.90.000 KM
árgerð: 1976
skipting: Sjálfsskiptur
drif: afturdrif
vélarstærð : 440 big block
græjur: 8 track  
breidd : 1.97 m
lengd : 5.45 m
dyrafjöldi: 4
sæti: bekkir, tvískiptur frammí

hér eru nokkrar myndir: http://www.cardomain.com/ride/2897250

verð: bara að bjóða
skoða helst skipti á amerísku tveggja dyra en skoða flest.

nánari upplýsingar
hjalti sími: 6918944 eða pm

Navigation

[0] Message Index

Go to full version