Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Á bílasölunni...
Anton Ólafsson:
--- Quote from: "motors" ---Er hann ekki alveg að detta að á götuna þessi GTS, er þetta ekki sá blái sem tjónaðist um árið?hvar á landinu er þessi?
--- End quote ---
Já þetta er 383 bíllinn,
Vonandi að eigandinn segi hvernig stað sé á honum í dag! Ég veit að hann les þetta!
Anton Ólafsson:
Jæja rólegt hefur verið á sölunni undan farna daga, en búist er við góðri sölu á næstunni, en kominn er konunglegur vagn á staðinn,
íbbiM:
--- Quote from: "Ztebbsterinn" ---
Þetta á að vera saga bílsins.
En nafnið, hvíti hákarlinn, kemur víst frá því að hann var í US-and-A notaður sem flóttabíll í bankaráni.
Þegar vitni sá til hans á flótta þá minnti hann á hvítan hákarl sem kom öskrandi yfir hæðina.
Svo var bíllinn seldur úr landi á uppboði hjá lögreglunni í bandaríkjunum og þá er það ameríski örninn sem er þarna að flæma hann í burt yfir hafið.
Eigandinn sagði mér að það voru skotgöt í gaflinum á honum eftir flóttann.
--- End quote ---
´
ég heyrði þessa sögu einhverntíman. að hann hafi verið notaður sem flóttabíll í einhevrju ráni,
ég sagði magga eiganda bílsins það, og hann hafði ekki minnstu hugmynd um sögu þessa bíls áður en hann eignaðist hann,
það fylgdi nú aldrei söguni að hún væri sönn, og hún var eitthvað meira í þá áttina að hafa verið viðriðin rán á einhverri sjoppu hér á landi e-h álíka en banka í bandaríkjalandi
Dodge:
Djöfull líst mér á þennan konunglega chrysler.. er hann enn til.?
íbbiM:
imperial.. ekki er þetta fundabíllin þarna
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version