Author Topic: Að gerast sérsamband?  (Read 2604 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Að gerast sérsamband?
« on: July 31, 2007, 10:03:05 »
Hvernig standa þau mál?
 
 Hverjir ætluðu að stofna með KK sérsamband innan ÍSÍ?
 Á hverju er það allt að stranda?
 Er eitthvað sem hinn almenni félagsmaður getur gert?

 Ég sé það einhvernveginn fyrir mér að ef KK,BA,AÍH og einhver mótorhjólasamsteipan komast saman undir væng ÍSÍ, geta þeir aðilar staðið sjálfir og óstuddir fyrir hverskyns keppnishaldi að fengnu leyfi frá sýslumanni.
Þessir klúbbar geta sett saman öryggisnefnd sem fer með yfirumsjón þeirra mála á keppnum, sett saman teymi sem keyrir keppnir hvortheldur er fyrir norðan eða sunnan.

 hvað eru margir félagsmenn innan þeirra klúbba sem færu saman inní þetta sérsamband?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Að gerast sérsamband?
« Reply #1 on: July 31, 2007, 16:59:56 »
ÍSÍ talaði fyrst við LÍA og svo við okkur sem erum utan þess. Það er verið að setja saman undirbúningsnefnd og þar eiga að vera 3 frá LÍA og 3 frá þeim sem standa utan þess.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gunnar_H_G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Að gerast sérsamband?
« Reply #2 on: July 31, 2007, 18:35:12 »
Quote from: "maggifinn"
og einhver mótorhjólasamsteipan komast saman undir væng ÍSÍ


MSI er handhafi FIM adildar a' 'Islandi og er i ISI.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Að gerast sérsamband?
« Reply #3 on: September 26, 2007, 13:48:02 »
er eitthvað að frétta af þessari undirbúningsnefnd?
 Að hverju stefnir hún?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Að gerast sérsamband?
« Reply #4 on: September 26, 2007, 13:54:42 »
Quote from: "maggifinn"
er eitthvað að frétta af þessari undirbúningsnefnd?
 Að hverju stefnir hún?

Það strandaði allt í sumar því Stefán sem var yfir ísí hætti, nýr yfirmaður ísí byrjaði núna í byrjun mánaðar, hún var sett inní málið og loksins eru hjólin farin að snúast :)
Veit nú reyndar ekki mikið um það sem er að gerast en allavega virðast hjólin vera byrjuð að snúast  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488