Author Topic: skellti mér norður og náði í einn Ford  (Read 5051 times)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« on: September 16, 2007, 23:58:21 »
jæja, ég skellit mér norður um helgina og náði í Ford Mavrick Grabber 1971, hann var á Ystafelli rétt hjá Húsavík, þarf aðeins að klappa honum,
fyrstu myndirnar eru neðst, þetta ruglaðist eithvað, tók bílinn heim og tók draslið úr honum og tyllti hurðu, frambrettum og skottloki og húddi á hann bara svona upp á gamanið
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #1 on: September 17, 2007, 00:10:48 »
Nóg að gera framundan hjá þér á næstuni. Gaman að sjá menn takast á við eitthvað sem aðrir segja að ónýtt eða ómögulegt.
Gangi þér vel með þetta verkefni
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #2 on: September 17, 2007, 00:22:35 »
takk fyrir það, það er nú eithvað eftir af honum, gólfið er búið og afturbrettin slæm og svo skar einhver út fyrir topplúgu, ef einhver veit eithvað um þennan bíl þá endileg látið mig vita
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #3 on: September 17, 2007, 00:24:12 »
hér er ein gömul af þessum
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #4 on: September 17, 2007, 08:36:35 »
Til hamingju með þetta

Eru ekki thunderbird afturljóst á þessum?
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #5 on: September 17, 2007, 11:31:20 »
Giska á Cougar :roll:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #6 on: September 17, 2007, 12:15:52 »
Já einmitt, var að hugsa Cougar þegar ég skrifaði thunderbird... Held að þessi ljós eigi að blikka í þá átt sem stefnuljósið er gefið :wink:
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #7 on: September 17, 2007, 13:40:58 »
Það var fínt að sukka í þessum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #8 on: September 17, 2007, 13:55:21 »
O já.  Það blossar upp í sumum brennivínsþrosti þegar þeir sjá þennan kunningja.

Þess má geta að lífeyrissjóðslán var tekið til að kaupa Kúgarljósin sem þýðir að þegar lánið var uppgreitt voru þetta og eru dýrustu Kúgarljós í heimi.

Það ber því að umgangast þau sem slík.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #9 on: September 17, 2007, 13:59:22 »
gangi þer vel með þetta, er kallinn á Ystafelli að selja bíla?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #10 on: September 17, 2007, 13:59:49 »
hahaha látið flakka strákar mér sýnist þið eithvað vita, vitið þið hvaða vél var í þessu (302 væntanlega), skipting, er ekkert sem þið getið sagt mér, númer t.d. bara eithvað hver átti hann, hver reif hann (vantar soldið í innréttinguna) leyfið mér að heyra
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #11 on: September 17, 2007, 16:23:36 »
til hamingju með þennan Heimir. Á að gera þennan jafn fallegan og hinna mavriknana sem þú ert buinn að koma við?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #12 on: September 17, 2007, 16:48:46 »
það er stefnan, er að leyta  méraf alminnilegri aðstöðu sem stendur
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #13 on: September 17, 2007, 18:18:36 »
Lánið fór líka í Crome pönnu-ventlalok og loftsíu.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #14 on: September 17, 2007, 20:19:52 »
Já og drullusokka með mynd af káboja með þverhandarþykkt yfirvararskegg og byssu í hvorri hönd hvar undir var letrað:  "Keep off!"
Mig minnir jafnvel Matching gólfmottur líka.  Nú og þaklúgan maður ekki ber að lasta hana.  Ábyggilega úr Bílanausti.
Og lífeyrissjóðalánið varð uppurið áður en kom að því að málann.

Sá ágæti maður sem átti þennan bíl var reyndar að horfa á sandspyrnuna um helgina með hundinum sínum en varð að fara af vettvangi áður en keppni lauk því það var orðið ólíft í bílnum hans:  Hundurinn rak svona mikið við.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline valdi comet gasgas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://ystafell.is
til lukku með hann
« Reply #15 on: September 17, 2007, 22:30:40 »
til lukku með hann.
ford JA TAKK
comet 73 302
gasgas 300
ystafell.is

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
skellti mér norður og náði í einn Ford
« Reply #16 on: September 18, 2007, 22:59:21 »
hehehe takk fyrir það
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.