Author Topic: Toyota RAV4 til sölu!  (Read 1518 times)

Offline Svanur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Toyota RAV4 til sölu!
« on: September 19, 2007, 11:23:26 »
Árgerð 1996
Með aldrifi og Power Ect
Sjálfskiptur með Over-Drive
Heilsársdekk í ágætu standi
Álfelgur
Flöskugrænn á litinn
Ekinn 205.000 km.
Hefur ekkert bilað sína 11 ára ævi!
Nýbúið að skipta um klossa og diska að framan
Nýleg tímareim
Ný olíusía og mótorolía í standi, ekkert að bræla
Nýlega búið að fylla á skiptingu
Ný afturrúða
Krókur aftan í
Fjögurra dyra
Geislaspilari og útvarp
Bensíneyðsla 9-11 lítrar í blönduðum akstri
Ekkert að honum virkar vel og er ennþá sprækur!
Á vel eftir inni með góðri meðferð!
Það eina er að lakkið er dálítið þreytt!

Verð 250.000 kr.

Sími: 662-6016 eða 561-3798
Netfang: soh@hive.is
My future is in progress, isn't it?