Author Topic: hvar fær maður breið dekk  (Read 2803 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« on: September 11, 2007, 20:48:07 »
sælir... mig vantar dekk undir firebirdin minn 315/35 r17 og 275/40 r17 fæst þetta e-h staðar hér?
Páll I Pálsson

cecar

  • Guest
Re: hvar fær maður breið dekk
« Reply #1 on: September 11, 2007, 23:37:56 »
Quote from: "co-caine"
sælir... mig vantar dekk undir firebirdin minn 315/35 r17 og 275/40 r17 fæst þetta e-h staðar hér?


Ég lét Benna panta undir minn gamla. Fékk parið á 38.000- í staðin fyrir 75.000kr stk í hjólbarðahöllinni. :D Tekur reyndar 2 vikur.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« Reply #2 on: September 11, 2007, 23:42:40 »
www.tire-rack.com
Ég verslaði dekk þarna undir gamla Camaro hjá mér.
Voru helmingi ódýrari kominn heim með tollum heldur en keypt hér.
Ég man ekki stærðina á þeim en þetta voru ecsta (held þetta sé rétt skrifað)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« Reply #3 on: September 14, 2007, 01:19:26 »
Okrið á öllu þessu ökutækjadóti er með ólíkindum á þessu landi.

Ég ætla nú ekki að nefna nein nöfn í einu lýsandi dæmi hér.

Mig vantar eitt stykki dekk, hringi á út um allt en fæ allsstaðar sama svarið að ég verði að kaupa þetta tiltekna dekk hjá umboðsaðilanum.

Ég hringi þangað og er sagt það að þetta dekk kosti 28000, mér fannst þetta nú frekar hátt og hringi í vin minn sem sér um dekkjaverkstæði og spyr hvort hann sé ekki með afslátt hjá þessu fyrirtæki. Hann er með afslátt og samþykkir að kaupa dekkið og selja mér án frekari álagningar.

Hann kaupir dekkið, og selur mér það fyrir sama verð og hann borgaði sem voru 18000 krónur.

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« Reply #4 on: September 14, 2007, 18:33:48 »
já djövul eru þessi dekk dýr hér á landi það fær bara ekki orðum lýst hvað þetta er dýrt .... lang best að allir sem eru með þessa stærð mundu nú bara taka sig saman og flytja inn 1 gám af dekkjum af þessari stærð ..
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« Reply #5 on: September 18, 2007, 12:39:16 »
fann þetta ódýrast á tæpan 70 kall stk hjá bílabúð benna.... bara geðveki..

en ef ég kaupi þetta á ebay og tek þetta í gegnum shop-usa þá er þetta í kringum 60 kallinn komið heim 4stk, sem er ódýrara en að flytja þetta inn sjálfur því þá er maður að borga 1200-1500 dollara í flutning + verð og tollur

væri samt flott að smala saman í gám bara allskonar dekkjum..
Páll I Pálsson

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
hvar fær maður breið dekk
« Reply #6 on: September 18, 2007, 21:43:21 »
Ertu búinn að tala við Nesdekk?

Þeir pöntuðu TOYO fyrir mig undir Trans aminn 275/40/17 4stk undir komið 100 kall og tók bara 6 daga. Topp náungar og góð þjónusta 8)
Guðmundur Magnússon.