Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Draggar á Islandi
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Hér kemur svo restin. (vona ég) :?
(ég hef allar myndirnar af RED dragganum sem að Valur smíðaði í röð)
Ef ykkur finnst einhverjar myndir vanta þá skal ég athuga hvað ég á til. :wink:
Fyrsta mynd: Dragginn (Funny Car?) sem Haukur Sveins keyrði.
Önnur mynd: Draggi smíðaður af Tedda á sýningu 1984.
Þriðja mynd: Sami draggi og að ofan eftir að Valur breytti honum.
Fjóða mynd: Dragginn sem að Teddi Smíðaði þegar Helgi átti hann sem var reyndar eftir að Kristján Skjóldal átti hann, þarna víxluðust myndir.
Fimmta mynd: Sami Draggi með Kristján Skjóldal að spyrna.
Sjötta Mynd: EVA V Fyrsti Slingshot (FED) Dragginn hjá Vali með 340cid mótor, endaði síðan utan brautar.
Sjöunda mynd: EVA IV nýsmíðaður hjá Vali Vífils.
Áttunda mynd: EVA IV á sýningu KK þega Ólafur Péturs hafði keypt hann.
Kiddicamaro:
svakalega er gaman að sjá þessar myndir :D
Valli Djöfull:
það er alveg að koma upp síða á kvartmila.is sem er sérstaklega ætluð til þess að safna saman svona upplýsingum! :D Þá munu notendur sjálfir skrifa inn á hana :) Vonandi kemst þetta í gagnið sem allra fyrst :) Svona þræðir fara svo hratt á bls. 5+ og gleymast :(
BARA gaman að sjá svona myndir og fróðleik :)
Anton Ólafsson:
Já Valli, ég er sammála þer með að svona sagna burð þurfi að geyma, en það yrði gaman að sjá þetta flokkerraið
Kristján Skjóldal:
flott það er gaman að vita svona hverjir hafa átt og smiðað :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version