Author Topic: Draggar á Islandi  (Read 37338 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #40 on: September 24, 2007, 20:39:58 »
ok :?  það væri gaman að koma upp smá eiganda feril á öllum dröggum á landinu og hverjir bjuggu þá til :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #41 on: September 24, 2007, 23:38:11 »
Jú, það er rétt hjá Stjána. Fribbi smíðaði hann. Ég fékk draggann eftir að Jón Geir klessti hann og hann var ónýtur, ég henti honum í gám hjá Sorpu hérna uppi á Kjalarnesi.

Stebbi

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Jón "Force" Eysteinsson
« Reply #42 on: September 25, 2007, 00:17:37 »
Jón "Force" Eysteinsson að fara ferð sumarið 2004 (eða 2005). Þessa mynd tók ég þegar hann var að fara ferðina örlagaríku. Þetta var flottur draggi hjá kallinum, hann keypti hann af Edda K. að ég held og gerði hann flott upp. Svo missir hann alveg bremsurnar út í enda  og keyrir á 300 mílum út í hraun. Synd.

Stebbi

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #43 on: September 25, 2007, 00:27:36 »
Myndin er tekin sumarið 2003, afsakið ruglið í mér.

Stebbi

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #44 on: September 25, 2007, 11:41:21 »
Áts.... 300 mílur í hraunið. :!:  :lol:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #45 on: September 25, 2007, 12:25:17 »
Ef við byrjum á þessum er þá ekki Valur sem smiðar og svo Óli P :?: eða hver er næstur eigandi  og svo frvs :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #46 on: September 25, 2007, 12:25:22 »
það er eitthvað búinn að slappast endahraðinn á mönnum síðan í þá daga  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #47 on: September 25, 2007, 17:52:20 »
Blessaðir Drengir
Ég er ekki sá með sterkasta minnið en samnt langar mig að reyna .
Smiður og Hönnuður Valur V.
2.Óli P
3.Kalli
4.Palli
5.
6.Ingó

Just my bad memory
AMC Magic

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #48 on: September 25, 2007, 18:42:49 »
númer 5 Þórir Schiöth :wink:ps en gamli þinn
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #49 on: September 25, 2007, 20:26:26 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
númer 5 Þórir Schiöth :wink:ps en gamli þinn


Mig langar að reyna.........þið leiðréttið mig þá bara...

1. Fribbi    ( sem byrjar og klárar nánast allan )

2. Palli Sigurjóns.    ( sem klárar hann , fer og keppir í sandi og fl.)

3. Einar Gunnl. eða Einar Birgis.     ( Einar Gunnl. keppir í sandi á honum)

4. Árni Hjalta.       ( Keppti eina sandspyrnu  á honum )

5. ÉG  ( Keppti eina kvartm.....hóst ....já ....og ekki meir )

6. Stefán Þórsson ( sem hætti við og úrskurðaði tækið ónýtt )
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #50 on: September 25, 2007, 20:47:40 »
Quote from: "motors"
Áts.... 300 mílur í hraunið. :!:  :lol:
Já maður hvernig heldurðu að hann hafi fengið viðurnefnið Jón "Force" Eysteinsson 8)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #51 on: September 25, 2007, 20:53:57 »
Quote from: "Jón Geir Eysteinsson"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
númer 5 Þórir Schiöth :wink:ps en gamli þinn


Mig langar að reyna.........þið leiðréttið mig þá bara...

1. Fribbi    ( sem byrjar og klárar nánast allan )

2. Palli Sigurjóns.    ( sem klárar hann , fer og keppir í sandi og fl.)

3.  Einar Birgis.     ( notar hann ekki.)

4  Einar Gunnl.    fer og keppir í sandi

5. Árni Hjalta.       ( Keppti eina sandspyrnu  á honum )

6. ÉG  ( Keppti eina kvartm.....hóst ....já ....og ekki meir )

7. Stefán Þórsson ( sem hætti við og úrskurðaði tækið ónýtt )

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #52 on: September 25, 2007, 21:45:22 »
Kalli átti hann milli mín og Palla
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #53 on: September 26, 2007, 23:48:51 »
jæja en þennan dragga Teddi smiðar og svo hver :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #54 on: September 27, 2007, 00:05:02 »
Gölturinn
Teddi smíðar.(Vélarlaus)
Sverrir Þór klárar og keppir eitthvað tekur 3,6xx í sandi.BBC 454
Ég sel hann vélarlausan keppi ekki(langaði djö.... mikið) vantaði aur.BBC 454 verður eftir hjá mér
Einar Gunnlaugs kaupir og keppir í sandi.BBC 454
Kristján Skjóldal keppir og lagar mikið.BBC 454 blower
Óli lagar meira og keppir aðeins.BBC 555
Löggi snöggi? veit ekki meira. Keppir í sandi.BBC 555
Er þetta ekki sagan?
Þarna var strákurinn minn að máta ca."97
Kveðja af skaganum.
Ps vörumerkið er á toppnum úr leir eða postulíni.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #55 on: September 27, 2007, 08:16:54 »
ég kaupi af Einari og sel Þórði Tómasar og hann Helga og Kári keppir og svo Óli og Gunni ps gaman að sjá þessa mynd  og svo er þá þessi hver smiðar og hverjir eru búnir að eiga :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #56 on: September 27, 2007, 12:49:42 »
Egill heitinn smíðaði,Grétar Jónsson kaupir og keppir smá,selur svo Edda K. sem á hann í dag.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #57 on: September 27, 2007, 18:03:10 »
ok en hver smiðar þennan :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #58 on: September 27, 2007, 18:53:13 »
Eddi K er allaveganna að keppa á honum þarna, minnir sterklega að hann hafi einnig smíðað hann.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Draggar á Islandi
« Reply #59 on: September 27, 2007, 20:13:04 »
já það getur verið svo kaupir Haldór hauks og svo ég ríf hann og nota inn í porsche og svo kaupir Dóri h og klárar það dæmi :wink: en svo má ekki gleima þessum hver smiðar og saga :?:ps senilega Teddi :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal