Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

skellti mér norður og náði í einn Ford

(1/4) > >>

Maverick70:
jæja, ég skellit mér norður um helgina og náði í Ford Mavrick Grabber 1971, hann var á Ystafelli rétt hjá Húsavík, þarf aðeins að klappa honum,
fyrstu myndirnar eru neðst, þetta ruglaðist eithvað, tók bílinn heim og tók draslið úr honum og tyllti hurðu, frambrettum og skottloki og húddi á hann bara svona upp á gamanið

cv 327:
Nóg að gera framundan hjá þér á næstuni. Gaman að sjá menn takast á við eitthvað sem aðrir segja að ónýtt eða ómögulegt.
Gangi þér vel með þetta verkefni
Kv. Gunnar B.

Maverick70:
takk fyrir það, það er nú eithvað eftir af honum, gólfið er búið og afturbrettin slæm og svo skar einhver út fyrir topplúgu, ef einhver veit eithvað um þennan bíl þá endileg látið mig vita

Maverick70:
hér er ein gömul af þessum

Boggi:
Til hamingju með þetta

Eru ekki thunderbird afturljóst á þessum?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version