Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.

<< < (8/8)

Dodge:
Vertu ævinlega velkominn..
fór 6,339
Aðalatriðið hjá mér var að bíllinn var settur upp í keppni, á litlum grófum
dekkjum, ekki abra eins og hann rúllaði úr útilegu eins og síðast.
ég á best 6,1? á þessum bíl.

Varðandi brautina þá eru raunverulega engar kjöraðstæður.
Sandur sníst um það nr. 1 2 og 3 að það sé rétt combo í gangi.
Mismunandi bleyta fer mismunandi vel í misjöfn dekk og mis þunga og öfluga bíla.
Sem dæmi í fólksbílaflokki, Svarta Daytonan hans Gunna græna, fór í síðustu keppni 10,2 en núna 8,5 án þess að breyta neinu.
Í fyrra fór Raggi Caprice 5,597 blowerlaus á gasi, núna með blásarann
og meira total afl á sömu dekkjum fer hann 6,063

Maður verður bara að prufa og finna þetta út.

1965 Chevy II:
Allar ferðirnar hans Þórðar í beit,engin músik nema bara 8 syngjandi bullukollar löðrandi í alkahóli:
öflugasta sandspyrnutæki landsins

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version