Author Topic: Afdrif ´71 Barracuda  (Read 4009 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Afdrif ´71 Barracuda
« on: September 08, 2007, 12:10:45 »
Til að flækja þetta ekki frekar langar mig til að forvitnast hvað varð um þessa bíla....

´71 Baracuda > þetta er þá bíllinn hans Tóta? (440sixpack)

VIN# BH23C1B225821 fastnr. AE-982






´71 Barracuda, hvar endaði þessi? Fékk ekki ´73 bíllinn (EL-711) sem endaði hjá Gulla grillið ofl. úr þessari ´71 Barracudu?




Barracuda, allavega með ´71 grill?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Afdrif ´71 Barracuda
« Reply #1 on: September 08, 2007, 16:38:05 »
Sæll Moli

Stórvinirnir Tóti sixpak og Gulli Emilss eru alfróðir um þetta og ef til vill pússla þeir þessum myndum saman fyrir okkur fákunnandi.   En þangað til:

Ég á heimildir um fjórar 71 Barracudur sem komu hingað:

Rauð, 6 strokka 225 c.i. Fast nr.  AE982.  Afskráð í feb. 91.  
Hvít, 318 vél. Fast nr. BN485.  Afskráð í júlí 1991.
Brún, 318. fast nr. BS584 Afskráð í jan. 1989.
Gul, 340 vél. Fast nr. BI785 (þessi er sú fræga fyrir austan).

Það er engin leið að treysta á litina sem ég gef upp því það er eins og hver einasti eigandi þessara fiskbíla hafi gluðað yfir þá nýjum lit.

By the way, reyniði nú að kaupa þennan Cudupakka sem Tóti er að auglýsa. Verðið á þessu virðist mjög hagstætt.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
enn og aftur þetta barracudurugl
« Reply #2 on: September 19, 2007, 17:04:51 »
Að því sem ég best veit er þetta svona:

EL-711 1973, rifinn af Gulla (hreppagraður), skelin ónýt, en eitthvað af hlutum er til úr henni hjá mér.

BS-584 1971, er sá dökkblái með strípunum er bíllinn sem ég á og er að breyta í "Pro-street"

Y-7930 (BN-485) skilst mér að hafi brunnið, en ég á eitthvað af honum líka í pörtum og er svarti bíllinn sá hinn sami.

Það er hrikalega erfitt að átta sig á þessum Barracudum sem hafa verið til hér heima, enda voru sumir snillingar sem hreinlega hrærðu í þessum bílum sem klámóðir væru.

En það sem skiptir máli er hvað er til af þessum 1971 cudum í dag, sem er:

BS-584 Minn í uppgerð.
BI-785 Austfjarðacudan ónýt (mætti nota eitthvað af henni sem varahluti)
**-*** Pinky (Race/Pro street) hans Jóns Geirs (340 Cuda original)
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Afdrif ´71 Barracuda
« Reply #3 on: September 19, 2007, 20:09:55 »
Fann þessa hvítu í myndasafninu:
(með Hörst skiptingunni :)

Eða eins og kellinginn sagði:

Hörst er skipting held ég nú
hún er möst í Barrakúdu.
Ef taka á fram úr latri kú
eða blárri sveitarútu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Afdrif ´71 Barracuda
« Reply #4 on: September 19, 2007, 21:41:23 »
nohh vetrardekk fylgja  8)
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Afdrif ´71 Barracuda
« Reply #5 on: September 19, 2007, 21:54:50 »
hehe alltaf gaman að gömlum íslenskum muscle car auglýsingum :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
hvít 71
« Reply #6 on: September 20, 2007, 01:36:26 »
skoðaði þessa hvítu í kringum 82/3 í vestur kópavogi var þá með brettaflerum ala trans am og búið að hoppa niður toppinn og fleira skemmt fannst eins og hún átti ekki langt eftir rakst nokkrum árum seinna á hvíta samstæðu til sölu stutt frá laugardalslauginni
Herbert Hjörleifsson