Kvartmílan > Alls konar röfl
Fyrrum rallmeistari Colin McRea talinn látinn eftir þyrlusly
firebird400:
Þyrla í eigu Colins, fyrrum heimsmeistara í rallý hrapaði í Skotlandi í dag og hefur lögreglan staðfest að allur um borð séu látnir :(
Engin nöfn hafa verið gefin, né hve margir voru um borð.
Guð blessi þá er létust, hvíl í friði.
Leon:
R.I.P.
Jón Þór Bjarnason:
Þetta er mikil sorgarfrétt.
Ég hef verið duglegur að fylgjast með ralli aðallega út af þessum manni.
Hvíl í friði.
Tribute video
http://www.youtube.com/watch?v=Zwb-RNbdx5U
edsel:
R.I.P.
Gulag:
http://www.timesonline.co.uk/tol/sport/more_sport/article2461339.ece
þarna var víst Colin ásamt syni sínum, einum öðrum fullorðnum og öðru barni..
sorglegt..
RIP
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version