Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Úrslit í Sjallasandi 2007 og tímar

(1/4) > >>

stingray:
50 keppendur mættu, þokkalegt það.

Sleðar
1  Sigvaldi Þorvaldsson  Yamaha Apex 1100   4,180
2  Ragnar Már Hansson   Yamaha RX1 1000    4,476

Aðalbjörn Tryggvason Wild Cat 1100    4,517
Anton Ólafsson   Ski-Doo Rev 800   4,341
Elvar Örn Rafnsson  Ski-Doo Mach Z 800      4,961
Kristófer Finnsson  Artic Cat 800   5,070

Fjórhjól
1  Sigurður Blöndal Can-Am 800   6,251
2  Símon Sveinbjörnsson  Can-Am Outlander 800   6,172 Ísl.met

Tryggvi Pálsson  Polaris Predator   6,313
Hörður Þór Rafnsson  Yamaha YFZ450   6,525
Guðmundur Skúlason   Polaris Outlaw 525    6,351

Mótórhjól
1  Kristján Skjóldal  Suzuki GSXR 1000   Ísl met 4,597
2  Ingólfur Jónsson  Suzuki GSXR 1300   4,628

Kristján Valdimarsson   Honda CFR 450   5,296
Valdimar G Valdimarsson   GasGas 300   6,127
Þorgeir Ólason   Honda    5,009
Kristófer Finnsson  KTM 450    5,298
Björn Ó Sigurðarson  Kawazaki 450F  5,204
Jóhann Hansen  Husaberg Fe 650  5,212
Stefán Hansen TM 451 Racing    5,352
Björn Brynjar Steinarsson   Suzuki GSXR 1100    4,953
Guðjón Ragnarsson   Honda CR 250   6,563
Erling Valur Friðriksson   Honda CRF 450     5,481



Fólksbílar
1  Björgvin Ólafsson  Ford Mustang 514    5,656
2  Stefán Steinþórsson  Plymouth Cuda 440   6,357

Bjarki Hreinsson   Chevrolet Camaro 383    7,340
Garðar Þór Garðarsson  Pontiac Trans-Am 383   7,277
Gunnar Gunnarsson  Dodge Daytone 350 Chevy   8,559
Sigurpáll Pálsson  Chevrolet Nova 350    7,849
Lúther Gunnlaugsson  Mercury Zephyr 350   7,741
Stefán Steingrímsson  Dodge Coronet 500 383    8,330
Ragnar F Steinþórsson  Chevrolet Caprice Classic 572   6,062

Jeppar
1  Stefán Steinþórsson  Dodge RamCharger 360    6,339
2  Baldur Gíslason  Suzuki Vitara 1,6L    6,505

Ásgeir Bragason  Nissan Terrano V6    6,878
Brynjar Schiöth  GMC Sierra Denali   6,186
Gísli R Víðisson   Audi 100   6,434
Bjarni Hjaltalín  IH Scout 440 Mopar   7,014
Vilhjálmur Rósantsson  Daihatsu Feroza    7,711
Guðmundur K Danielsson   Chevrolet Blazer    7,063

Útbúnir Jeppar
1  Grétar Ingþórsson  Nýji Bleikur   5,223
2  Magnús Bergsson   Willys 502 Chevy   4,917

Ofur fólksbílar  (nýskáldaður flokkur)
1  Grétar Franksson  Chevrolet Vega 540    4,063
2  Halldór Hauksson  Porsche 935  350    4,714

Stígur Herlufsen  Volvo 540 Chevy   4,323

Opinn flokkur
1  Ingólfur Arnarsson  náði bezt 3,445
2  Edvard Ágúst  Dragster 350   4,551

Hafliði Guðjónsson  Dragster 515 Chevy    3,693
Gunnar Rúnarsson  Grind 555 Chevy   4,015
Þórður Tómasson kom sá og velti á nýju meti 3,259

Allt flokkur
Örn Ingólfsson

Birt með fyrirvara, á eftir að fara betur yfir þetta eftir helgi

villijonss:
Ég vil þakka fyrir daginn þetta var nattla ekkert smá gaman . Þakka sunnann mönnum fyrir að kíkja norður og skemmta sér með okkur í dag.Leiðinlegt með draggann hans þórðar en það skiptir mestu að kallinn kom heill frá . Takk fyrir mig

bjoggi87:
góðann daginn já það er leitt að heyra með draggann hans þórðar en eru til einhver video af deginum???? komst ekki í á sandinn því ég er staddur í rvk en þeir sem hafa tekið einhver video mega alveg hafa samband í pm eða síma : 8488450

Jón Þór Bjarnason:
Til lukku Baldur með 2 sætið.

Gilson:
væri einhver til í að fræða mig meira hvað gerðist með draggan hans þórðar ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version