Kvartmílan > Mótorhjól
Fyrstu hjólin !
kiddi2203:
Mitt fyrsta hjól fékk ég 2002 og það var Suzuki gs500e árg 91
Næsta var Yamaha xj600 árg 94
Svo fór ég í þetta Suzuki Bandit 600 árg 99
Núna er ég búinn að kaupa þetta og er ekkert lítið sáttur \:D/
piranha:
Mitt fyrsta hjól var Suzuki Gsx-R 1000 árgerð 2001 svart/grátt á litinn með gulu R, held ég að það sé það eina sem að er í þessum litum hérna á íslandi allavega var okkur sagt það og fékk ég það afhent 1 maí 2008, nýsprautað og flott, keypti það af bróður mínum en asnaðist að leyfa vinnifélaga mínum að prófa það í júlí og hann var 1 mínútu að detta á því en marr lærði þó af því, "ALDREI LÁNA EÐA LEYFA PRÓFA HJÓLIÐ ÞITT" en ég keypti síðan mitt annað hjól 2008 og varð fyrir valinu suzuki Gsx-R 1000 árg 2006 með ýmsum tilheyrandi aukabúnaði, fyrri eigandi talaði um að Davíð ólafsson hafi farið á því á 9.5 sek míluna, en hef nú ekki fengið það staðfest ennþá allavega en er hrikalega sáttur með hjólið
Heiðar Broddason:
Fyrsta hjólið var Yamaha MR50 Trail '82 minnir mig og svo Honda MTX 50 '85 og búið að hreinsa úr öll insigli og
KYMCO 500MXU 4Hjól núna en stefni á hjól í sumar,helst TRIKE :mrgreen:
kv Heiðar
Þórður Helgason:
Honda XL350 ´74 sjá fyrr í þræðinum.
en
eignaðist svona fyrir tveim árum, í viðskiptum, nýtt. Made in China. Stórhættulegt.
EKki orð um það meir.
Og skipti svo á því og þessu, árg 1982. CB650. Himnasæla.
Viddi G:
hvar getur maður verslað svona stýri í svipuðum dúr og er á þessari hondu hér fyrir ofan?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version