Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
þegar ég var 12 ára keypti ég mér 2 Kawasaki mojave 250cc. svo seldi ég það og keypti nýtt terra moto.svo 13 ára ATV 110 cc.
mitt fyrta er nú honda cr125r 2005 og ég fékk það fyrir 2 vikum
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....