Author Topic: Fyrstu hjólin !  (Read 40240 times)

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #40 on: November 15, 2007, 19:39:20 »
1974 XL350 Honda
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #41 on: November 16, 2007, 14:02:45 »
þegar ég var 12 ára keypti ég mér 2 Kawasaki mojave 250cc. svo seldi ég það og keypti nýtt terra moto.svo 13 ára ATV 110 cc.
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #42 on: November 16, 2007, 16:53:49 »
Quote from: "herra ómar"
þegar ég var 12 ára keypti ég mér 2 Kawasaki mojave 250cc. svo seldi ég það og keypti nýtt terra moto.svo 13 ára ATV 110 cc.


Ertu 13 ára?
Þorvarður Ólafsson

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #43 on: November 17, 2007, 10:02:33 »
Fyrsta 50 cc var Yamaha mr 50 árg 1978 11 ára
fyrsta hjólið yfir 50cc var Yamaha yz 80
svo fóru þeim að fjölga kúpigunum og eru en  8)
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline valdi_kx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/vikurvagnar
Fyrstu hjólin !
« Reply #44 on: November 21, 2007, 01:48:09 »
fyrsta hjólið mitt var kawasaki mojave 250 árgerð 1987 semég fékk þegar ég var 11ára,ég gerði það uppog það var tilbúið tveimárumseinna og einsog nýtt þá,eyddi 250 þúsundí að gera þaðupp,síðan bilaði það þegar ég var 13 og þá keypti ég mér polaris trailboss 425 sexhjól árgerð 1997 og síðan seldi ég pabba það þegar ég keypti mér ktm sx 125 árgerð 2004 og seldi það sumarið 2007 og keypti mér kawasaki mojave 250 árgerð 1987 og reif það allt í parta í fyrsta hjólið mitt,síðan í sumar keypti ég mér hondu crf250r twinpipe 2006 og núna um síðustu helgi var ég aðklára aðg era upp kawasaki iðmitt aftur (fyrsta hjólið),hondan er til sölu  :wink:
BENZ 300D TURBO fourmatic 91
benz 230se station 88
ford bronco-351 cleveland á leiðinni í hann
toyota hilux 91 38"breyttur
ktm sx 125 2004
kawasaki mojave 250
marg fleira

Offline eiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #45 on: November 28, 2007, 19:03:59 »
mitt fyrta er nú honda cr125r 2005 og ég fékk það fyrir 2 vikum

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #46 on: November 28, 2007, 20:04:02 »
Quote
mitt fyrta er nú honda cr125r 2005 og ég fékk það fyrir 2 vikum


til hamingju með það
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gusti2k

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #47 on: November 29, 2007, 14:48:28 »
mitt fyrsta hjól er yamaha tzr50, er buinn að vera leika mér að tuna það smá og það er sem sagt 28 mm blondungur, 80mm malossi mhr h20 relpica cylinder kit í þvi og 33 tanna tannhjól hamarks hraði sem ég næ á þvi er ubþb 130 km/t bara gaman
Yamaha tzr - malossi mhr setup

Offline Binnigas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #48 on: January 04, 2008, 13:30:02 »
Mitt fyrsta var suzuki quadsport 80cc 87"


og fast a hæla því kom svona ts50cc
:P

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #49 on: January 09, 2008, 15:15:41 »
suzuki AC 50cc svo Kawaskai KDX 250 svo Yamaha WR400F og svo núna VRSCD 1130cc

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #50 on: January 09, 2008, 15:30:22 »
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.

Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem  honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.

Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #51 on: January 11, 2008, 09:07:50 »
Fyrsta hjólið mitt keypti ég 11 ára og faldi úti í garði fyrir foreldrum en það var puch, en listinn er sirka svona
3 stykki puch
2 stykki 50cc vespa
1 honda mb 50
1 yz 80
1 cr 80
1 suzuki dr 350
1 yamaha xt 600
1 yz 250
1 quadracer
1 gxsf 600
2x cbr 900 rr
1x gxsr 750 með 1100 motor
1 x ktm exc 250
2x gas gas ec 300

Örugglega að gleyma einhverju

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #52 on: January 14, 2008, 17:25:41 »
eyða
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
halló
« Reply #53 on: January 14, 2008, 17:26:21 »
fékk fyrsta hjólið mitt 9 ára tm racing 50cc, svo fékk ég suszki tsx70cc, svo fjórhjól250cc, svo crossara yamaha 85cc og nuna er ég á gasgas 75cc sem ég er að fara að taka prófið á 15 ára.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #54 on: January 16, 2008, 22:22:22 »
hoooonda MT 65cc 24mm blöndung var mitt fyrsta
Adam Örn - 8491568

Offline Drullusokkur#6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #55 on: January 16, 2008, 22:45:12 »


Hér er fyrsta naðran sem ég átti  :lol:  en ég byrjaði að hjóla á þessari hondu Dax 50 (fyrir miðju)

[/img]
Yamaha R1 ´06___________ E55 AMG ´04
Best                ____________Best
60ft--1.528                           ????
mph--144.70                         ??
Et-----9.422  
Íslandsmeistari. N-flokk 2007                        ?

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #56 on: January 21, 2008, 17:39:58 »
Quote from: "Heilagur"
Fyrsta mitt var Honda MCX 50 árg ´83 sem var algjör sófi en var í raun liklega orðið 70-90cc eftir allt fiktið í því hjá mér og bræðrum mínum en það fór á milli 4ra bræðra á 12árum þar til frændi minn keypti það.

Hitt hjólið var Lifan Flydragon chopper 250cc árg´06 sem ég keypti til að hafa eitthvað ódýrt farartæki í dk þegar ég bjó þar en mótorinn er sá sami í hondu hjólunum sem  honda hætti að nota uppúr ´90 eitthvað en hjólið svínvirkaði miðað við lítinn mótor og fínt byrjanda hjól.

Næsta hjól verður með meira power til að koma manni almennilega áfram.....


áttu enn honduna? ef ekki veistu eitthvað um það og í hvernig á standi það er? ég er 15 og fyrsta hjólið mitt var og er Honda MCX  árg fékk það af bróðir mínum vegna þess að hann fékk bílpróf, það þarf smá lagfæringar ekkert stórt en nó til að það er ekki götulöglegt er að reyna að gera við það og er að leita að MCX eða Hondu M 50. ef einhver veit um til sölu á lítið má láta mig vita EP :D    þetta er bróðir minn á hjólinu og vinur okkar sem er frakki og gerir við mótorhjól. :lol: er fyrsta hjólið þitt einsog það sem er á myndinni?
Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00

Offline Oddster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #57 on: January 31, 2008, 10:28:41 »
Fyrsta hjólið mitt var.

Suzuki 600 GSX-F 94



svo er ég núna á Yamaha R6 2006.


En ég er búinn að taka þetta ENTERPRISE brakcet af og smíða nýtt. :lol:
Oddsteinn Guðjónsson

Dótakassinn minn.
------------------------
yamaha R6 '06 11.250 sec @ 126,05 sec

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Fyrstu hjólin !
« Reply #58 on: January 31, 2008, 11:10:51 »
Honda MCX50 ´83

Já sæll mustang 66, ég á því miður ekki hjólið lengur þó ég vilji helst eignast það aftur því það var æðislegt hjól og frábært að keyra en var það kallað konungur götunnar af skólanum sem ég og bræður mínir vorum í in the old days en annars var fjarskyldur frændi minn uppá akranesi á því seinast en hef ekki séð það í ein 6ár því miður en það var silfur grátt með krómlistum og flott heit en það var tipp topp þó ég náði að glata merkinu undir framljósinu á því en annars var það nánast orginal og meira segja var sætið á því óskemmt þegar frændi minn tók við því á sínum tíma.

En ef einhver getur fundið það á ökuskrá þá var fastanúmerið á því ke920 að mig minnir þó gamla rauða númerið á því var ö323 í eigu famelíunnar.
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-

Offline HjörvarF

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Fyrstu hjólin !
« Reply #59 on: October 14, 2008, 20:33:27 »
Fyrsta hjólið mitt er Suzuki rm 85 2003  :twisted: fékk það fyrr í sumar