Author Topic: Gamlar myndir  (Read 9332 times)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Gamlar myndir
« Reply #20 on: September 03, 2007, 14:08:10 »
Nei þetta er Camaroinn sem Ari bróðir Rudólfs á, sem er græn í dag og var að keppa á honum í GF flokki fyrir nokkrum árum. Hann hefur reyndar lítið keppt á honum síðan hann tók 180 gráðu beygju á honum uppá braut fyrir nokkrum árum. Mér skilst reyndar að hann sé í algjöri breyting.

Með kveðja Kristján Kolbeinsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Gamlar myndir
« Reply #21 on: September 10, 2007, 12:52:46 »


Þennan bíl átti pabbi, málaði hann og lagaði og setti í hann Chevy vél  :wink:




Í þessum bíl leið maður um í kringum 1981, gamli tók þennan bíl alveg í gegn, heimasmíðað húdd og spoiler.. plussklæddur að innan  8)  454 sem eyddi vel  :D  Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:  Það eru örugglega til betri myndir af þessum bíl, hann var gríðarlega fallegur  :wink:   Svo skilja sumir ekki að maður sé með bíladellu..   :lol:
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gamlar myndir
« Reply #22 on: September 10, 2007, 12:53:47 »
283

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Gamlar myndir
« Reply #23 on: September 11, 2007, 00:38:28 »
Quote from: "Saleen S351"
 Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:
Þú hlítur að hafa orðið fyrir hrikalegu áfalli eða slæmri lífsreynslu í æsku fyrst þú fórst að elska Ford  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Gamlar myndir
« Reply #24 on: September 12, 2007, 18:06:27 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Saleen S351"
 Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:
Þú hlítur að hafa orðið fyrir hrikalegu áfalli eða slæmri lífsreynslu í æsku fyrst þú fórst að elska Ford  :roll:
Já, ég þurfti að sitja í GM  :wink:
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Gamlar myndir
« Reply #25 on: September 12, 2007, 19:32:16 »
Þessi hvíta Nova var seld hingað í bæinn,en mótorinn fylgdi ekki með,í staðinn var sett grútmáttlaus 283.
KvHalldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST